13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 13:01 Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári. mynd/rauði krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi. Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári og hefur straumur fólks aukist sérstaklega mikið síðustu þrjá mánuði. Þar af hafa yfir þrjú hundruð þúsund manns komið til eyjarinnar Lesbos, sem er einungis tveir ferkílómetrar að stærð. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að sjálfboðaliðar og starfsfólk gríska Rauða krossins hafi starfað dag og nótt við að koma hjálpargögnum til þeirra sem þurfi á að halda. Fjárhagslegt bolmagn grísku hjálparsamtakanna sé hins vegar takmarkað vegna mikils álags og þarfnist því aðstoðar annarra landsfélaga. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér mataraðstoð, heilbrigðisaðstoð, dreifingu hreinlætispakka og aðstoð við flóttafólk til að komast í samband við viðskila ættingja og ástvini. Rauði krossinn á Íslandi sendi sendifulltrúa til Grikklands á dögunum, Pál Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði, en það er í fyrsta sinn sem fulltrúi er sendur á vettvang til lands innan Evrópu á þessari öld, að því er segir í tilkynningunni. Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi. Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári og hefur straumur fólks aukist sérstaklega mikið síðustu þrjá mánuði. Þar af hafa yfir þrjú hundruð þúsund manns komið til eyjarinnar Lesbos, sem er einungis tveir ferkílómetrar að stærð. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að sjálfboðaliðar og starfsfólk gríska Rauða krossins hafi starfað dag og nótt við að koma hjálpargögnum til þeirra sem þurfi á að halda. Fjárhagslegt bolmagn grísku hjálparsamtakanna sé hins vegar takmarkað vegna mikils álags og þarfnist því aðstoðar annarra landsfélaga. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér mataraðstoð, heilbrigðisaðstoð, dreifingu hreinlætispakka og aðstoð við flóttafólk til að komast í samband við viðskila ættingja og ástvini. Rauði krossinn á Íslandi sendi sendifulltrúa til Grikklands á dögunum, Pál Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði, en það er í fyrsta sinn sem fulltrúi er sendur á vettvang til lands innan Evrópu á þessari öld, að því er segir í tilkynningunni.
Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Sjá meira