Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2015 13:24 Perla er aftur kominn á botninn. Vísir/Egill Uppfært 14.03 Búið er sökkva Perlu á nýjan leik eftir að vatni var dælt inn í skut skipsins til þess að freista þess að rétta skipið við. Vel gekk að ná skuti skipsins í morgun en stefnið fylgdi ekki með. Í samtali við Vísi sagði Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna að þetta myndi tefja björgun skipsins en að dæling myndu hefjast að nýju innan tíðar. Dæling sem hófst úr sanddæluskipinu Perlu í Reykjavíkurhöfn í morgun hefur gengið erfiðlega að sögn Gísla. Dælingunni hefur tvívegis verið hætt í dag eftir að halli kom á skipið. Gísli segir að skutur skipsins hafi lyfst við dælingu í morgun, en það hafi verið vandi að ná stefninu upp. „Menn eru að ráða ráðum sínum um hvernig landið liggur.“ Hann segir verkefnið vera snúið og það þurfi að gæta að ýmislegu. „Það er betra að fara varlega þegar fimm hundruð tonna skipi er lyft af hafsbotni. Staðan akkúrat núna er að það er ekki verið að dæla. Þeir meta stöðuna skref af skrefi. Við sjáum til hvernig þessu reiðir af fram eftir degi.“ Aðstæður eru þó ágætar og Gísli segir að finna þurfi lausn á gátunum neðansjávar. Perla sökk á mánudaginn og eru ástæður þess enn ókunnar. Talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot. Tengdar fréttir Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6. nóvember 2015 10:13 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6. nóvember 2015 07:59 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Uppfært 14.03 Búið er sökkva Perlu á nýjan leik eftir að vatni var dælt inn í skut skipsins til þess að freista þess að rétta skipið við. Vel gekk að ná skuti skipsins í morgun en stefnið fylgdi ekki með. Í samtali við Vísi sagði Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna að þetta myndi tefja björgun skipsins en að dæling myndu hefjast að nýju innan tíðar. Dæling sem hófst úr sanddæluskipinu Perlu í Reykjavíkurhöfn í morgun hefur gengið erfiðlega að sögn Gísla. Dælingunni hefur tvívegis verið hætt í dag eftir að halli kom á skipið. Gísli segir að skutur skipsins hafi lyfst við dælingu í morgun, en það hafi verið vandi að ná stefninu upp. „Menn eru að ráða ráðum sínum um hvernig landið liggur.“ Hann segir verkefnið vera snúið og það þurfi að gæta að ýmislegu. „Það er betra að fara varlega þegar fimm hundruð tonna skipi er lyft af hafsbotni. Staðan akkúrat núna er að það er ekki verið að dæla. Þeir meta stöðuna skref af skrefi. Við sjáum til hvernig þessu reiðir af fram eftir degi.“ Aðstæður eru þó ágætar og Gísli segir að finna þurfi lausn á gátunum neðansjávar. Perla sökk á mánudaginn og eru ástæður þess enn ókunnar. Talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot.
Tengdar fréttir Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6. nóvember 2015 10:13 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6. nóvember 2015 07:59 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6. nóvember 2015 10:13
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15
Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6. nóvember 2015 07:59
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31