Myndin fer í almennar sýningar í Bandaríkjunum þann 3. febrúar á næsta ári en hún hefur hreinlega slegið í gegn um allan heim og sópað til sín verðlaun. Stikluna má sjá með því að ýta hér.
Myndin verður einnig sýnd á Ítalíu og þar eru menn ekkert að skafa af því og hafa útbúið sína eigin talsetta stiklu. Þar verður myndin á ítölsku.
Hér að neðan má síðan sjá þá stiklu.