Páll svarar kallinu og aðstoðar flóttafólk í Grikklandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2015 10:47 Páll starfar í flóttamannabúðum norska Rauða krossins í Idomeni, smábæ við landamæri Makedóníu. Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. Er þetta í fyrsta sinn sem Rauði krossinn á Íslandi sendir sendifulltrúa til Grikklands og í fyrsta sinn síðan stríð geisaði á Balkanskaga sem sendifulltrúi er sendur til lands innan Evrópu. Er þar með verið að svara kalli Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) til að bregðast við neyðarástandi vegna mikils straums flóttafólks sem leitar að alþjóðlegri vernd í Evrópu um þessar mundir. Svo segir í tilkynningu frá Rauða krossinum.Páll starfar í flóttamannabúðum norska Rauða krossins í Idomeni, smábæ við landamæri Makedóníu. Helstu verkefni Páls verður að veita flóttafólki sem fer um búðirnar sálfélagslegan stuðning. Slíkur stuðningur getur verið ómetanlegur fyrir fólk sem glímir við mikla streitu í kjölfar alvarlegra áfalla. Auk þess er honum ætlað að þjálfa sjálfboðaliða gríska Rauða krossins í að veita sálfélagslegan stuðning. Páll hóf störf 20. október og kemur til með að starfa við flóttamannabúðirnar til 6. desember. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og sjálfboðaliðum Rauða krossins við landamæri Grikklands og Makedóníu á undanförnum vikum þar sem þúsundir flóttamanna hafa fengið aðhlynningu og neyðargögn. Páll hefur áður unnið fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) í Nígeríu og Djibouti. Í Djibouti fólust verkefni Páls í að veita sendifulltrúum og starfsfólki ICRC í Jemen sálrænan stuðning, að meta þörf þeirra fyrir sálfélagslegan stuðning og setja fram tillögur um eflingu hans. Páll gegndi svipuðum störfum í Nígeríu en þar beindust þau aðallega að starfsfólki og sjálfboðaliðum nígeríska Rauða krossins. Flóttamenn Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira
Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. Er þetta í fyrsta sinn sem Rauði krossinn á Íslandi sendir sendifulltrúa til Grikklands og í fyrsta sinn síðan stríð geisaði á Balkanskaga sem sendifulltrúi er sendur til lands innan Evrópu. Er þar með verið að svara kalli Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) til að bregðast við neyðarástandi vegna mikils straums flóttafólks sem leitar að alþjóðlegri vernd í Evrópu um þessar mundir. Svo segir í tilkynningu frá Rauða krossinum.Páll starfar í flóttamannabúðum norska Rauða krossins í Idomeni, smábæ við landamæri Makedóníu. Helstu verkefni Páls verður að veita flóttafólki sem fer um búðirnar sálfélagslegan stuðning. Slíkur stuðningur getur verið ómetanlegur fyrir fólk sem glímir við mikla streitu í kjölfar alvarlegra áfalla. Auk þess er honum ætlað að þjálfa sjálfboðaliða gríska Rauða krossins í að veita sálfélagslegan stuðning. Páll hóf störf 20. október og kemur til með að starfa við flóttamannabúðirnar til 6. desember. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og sjálfboðaliðum Rauða krossins við landamæri Grikklands og Makedóníu á undanförnum vikum þar sem þúsundir flóttamanna hafa fengið aðhlynningu og neyðargögn. Páll hefur áður unnið fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) í Nígeríu og Djibouti. Í Djibouti fólust verkefni Páls í að veita sendifulltrúum og starfsfólki ICRC í Jemen sálrænan stuðning, að meta þörf þeirra fyrir sálfélagslegan stuðning og setja fram tillögur um eflingu hans. Páll gegndi svipuðum störfum í Nígeríu en þar beindust þau aðallega að starfsfólki og sjálfboðaliðum nígeríska Rauða krossins.
Flóttamenn Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira