Perla gæti farið á flot um miðnætti Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. nóvember 2015 14:09 Til stendur að ná Perlu upp og hófust aðgerðir í gærmorgun. Vísir/E.Ól Búist er við því að sanddæluskipið Perla, sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag, verði komin á flot áður en langt um líður. Að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna, er staðan á aðgerðunum í takt við björgunaráætlunina sem Björgun, fyrirtækið sem gerir út Perlu, gaf út. Nú er unnið hörðum höndum að því að undirbúa skipið fyrir aðgerðirnar en þegar fréttastofa náði tali af Gísla var verið að festa fyrsta stokkinn við lúgu á framskipinu. Þegar sambærilegur stokkur verður festur við lúgu á afturskipinu er að sögn Gísla ekki við öðru búist en að allt verði klárt til að hefja dælingu upp úr skipinu.Sjá einnig: Reyna að ná Perlu á flot Vonir standa til að hún muni hefjast klukkan fimm og gerir Gísli ráð fyrir því að dælingin muni taka allt að sex klukkustundir. „Þetta eru nú ýmsar kúnstir sem þarf að viðhafa svo að ef skipið lyftist þá lyftist það ekki of hratt. Það þýðir að ef allt gengur að óskum verði skipið komið á flot um miðnætti,“ segir Gísli.„Engin olía lekið úr skipinu“Um tólf þúsund lítrar af skipaolíu eru um borð og átta hundruð lítrar af glsusa og smurolíu. Að sögn Gísla er allt gert til að koma í veg fyrir að olían leki í sjóinn, og hefur mengunarvarnargirðingu verið komið fyrir umhverfis skipið. Einhver olíubrák hafi þó myndast. „Það hefur engin olía lekið úr skipinu. Bara rétt eftir að það fór niður þá var svona skán eða slykja á sjónum en engin olía sem heitið getur og það hefur ekki farið neitt í nótt eða núna í morgun,“ sagði Gísli í samtali við Vísi í gær.Ástæður þess að Perla sökk á mánudag eru enn ókunnar en talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot og að skipið hafi því tekið inn sjó með fyrrgreindum afleiðingum. Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Búist er við því að sanddæluskipið Perla, sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag, verði komin á flot áður en langt um líður. Að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna, er staðan á aðgerðunum í takt við björgunaráætlunina sem Björgun, fyrirtækið sem gerir út Perlu, gaf út. Nú er unnið hörðum höndum að því að undirbúa skipið fyrir aðgerðirnar en þegar fréttastofa náði tali af Gísla var verið að festa fyrsta stokkinn við lúgu á framskipinu. Þegar sambærilegur stokkur verður festur við lúgu á afturskipinu er að sögn Gísla ekki við öðru búist en að allt verði klárt til að hefja dælingu upp úr skipinu.Sjá einnig: Reyna að ná Perlu á flot Vonir standa til að hún muni hefjast klukkan fimm og gerir Gísli ráð fyrir því að dælingin muni taka allt að sex klukkustundir. „Þetta eru nú ýmsar kúnstir sem þarf að viðhafa svo að ef skipið lyftist þá lyftist það ekki of hratt. Það þýðir að ef allt gengur að óskum verði skipið komið á flot um miðnætti,“ segir Gísli.„Engin olía lekið úr skipinu“Um tólf þúsund lítrar af skipaolíu eru um borð og átta hundruð lítrar af glsusa og smurolíu. Að sögn Gísla er allt gert til að koma í veg fyrir að olían leki í sjóinn, og hefur mengunarvarnargirðingu verið komið fyrir umhverfis skipið. Einhver olíubrák hafi þó myndast. „Það hefur engin olía lekið úr skipinu. Bara rétt eftir að það fór niður þá var svona skán eða slykja á sjónum en engin olía sem heitið getur og það hefur ekki farið neitt í nótt eða núna í morgun,“ sagði Gísli í samtali við Vísi í gær.Ástæður þess að Perla sökk á mánudag eru enn ókunnar en talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot og að skipið hafi því tekið inn sjó með fyrrgreindum afleiðingum.
Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31