Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2015 16:00 Dóttir Hafdísar aðstoðaði við gerð plötunnar. vísir Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. „Ég vann þessa plötu með manninum mínum honum Alisdair Wright. Þetta eru bæði lög sem eru mikið sungin í leikskólum og svo líka lög sem ég söng sem barn og eru kannski aðeins að gleymast. Upptökur fóru fram í stúdíóinu okkar í Mosfellsdalnum og það var oft ansi líflegt í stúdíóinu þegar margir litlir söngvarar voru saman komnir.“ Hafdís og Alisdair sendu frá sér plötuna Vögguvísur árið 2012. „Þá var ég ólétt af dóttur okkar Arabellu Iðunni. Vögguvísur fékk frábærar móttökur og Barnavísur er nokkurskonar framhald. Platan er unnin með börn á leikskóla aldri í huga þannig að það má kannski segja að plöturnar vaxi með dóttur okkar. Hafdís segir að það hafi verið mjög hjálplegt að vera með 3 ára tónlistastjóra á heimilinu „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni og hvað ekki. Það fylgir líka svolítið þessum aldri að vilja hlusta aftur og aftur á sama lagið, sérstaklega í bílnum þannig að við vorum meðvituð um nauðsyn þess að hafa útsetningarnar á plötunni bæði barn og foreldravænar.“ Hér að neðan má sjá glænýtt myndband við fyrsta lagið á plötunni Ein ég sit og sauma. „Vinnan við myndbandið var afslöppuð og skemmtileg. Við sögðum vinum og fjölskyldu að við værum að gera myndband og að öllum krökkum sem vildu koma og túlka lagið væri velkomið að vera með. Útkoman er einlægt og skemmtilegt myndband þar sem frábærir karakterar á aldrinum 1- 12 ára láta ljós sitt skína.“ Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. „Ég vann þessa plötu með manninum mínum honum Alisdair Wright. Þetta eru bæði lög sem eru mikið sungin í leikskólum og svo líka lög sem ég söng sem barn og eru kannski aðeins að gleymast. Upptökur fóru fram í stúdíóinu okkar í Mosfellsdalnum og það var oft ansi líflegt í stúdíóinu þegar margir litlir söngvarar voru saman komnir.“ Hafdís og Alisdair sendu frá sér plötuna Vögguvísur árið 2012. „Þá var ég ólétt af dóttur okkar Arabellu Iðunni. Vögguvísur fékk frábærar móttökur og Barnavísur er nokkurskonar framhald. Platan er unnin með börn á leikskóla aldri í huga þannig að það má kannski segja að plöturnar vaxi með dóttur okkar. Hafdís segir að það hafi verið mjög hjálplegt að vera með 3 ára tónlistastjóra á heimilinu „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni og hvað ekki. Það fylgir líka svolítið þessum aldri að vilja hlusta aftur og aftur á sama lagið, sérstaklega í bílnum þannig að við vorum meðvituð um nauðsyn þess að hafa útsetningarnar á plötunni bæði barn og foreldravænar.“ Hér að neðan má sjá glænýtt myndband við fyrsta lagið á plötunni Ein ég sit og sauma. „Vinnan við myndbandið var afslöppuð og skemmtileg. Við sögðum vinum og fjölskyldu að við værum að gera myndband og að öllum krökkum sem vildu koma og túlka lagið væri velkomið að vera með. Útkoman er einlægt og skemmtilegt myndband þar sem frábærir karakterar á aldrinum 1- 12 ára láta ljós sitt skína.“
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira