Íslandsvinurinn birti í gær stutt kynningarmyndband fyrir nýjustu plötu sína Purpose og mátti þar sjá Ísland í stóru hlutverki.
Bieber var hér á landi í september með ljósmyndaranum Chris Burkard. Bieber fór víða um hér á landi í, bæði um landið sem og á samfélagsmiðlum. Eins og sjá í myndbandinu hér að neðan var drengurinn greinilega að taka upp nýtt tónlistarmyndband hér á landi.
Í myndbandinu má sjá Bieber á nærbuxunum í Jökulsárlóni og í Fjaðrárgljúfri. Myndbandið er tekið upp á Suðurlandinu þar sem hann fór við Skógarfoss, Seljalandsfoss og að Sólheimasandi.