Schumacher heldur áfram að berjast Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. nóvember 2015 19:45 Michael Schumacher. vísir/getty Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn að berjast fyrir lífi sínu eftir að hafa lent í skelfilegu skíðaslysi fyrir tveimur árum. Schumacher féll með höfuðið á grjót og var í haldið sofandi í öndunarvél í sex mánuði áður en hann var vakinn. Stundar hann nú endurhæfingu heima hjá sér. Jean Todt, fyrrverandi liðsstjóri Ferrari sem hjálpaði Schumacher að vinna heimsmeitaratitilinn fimm sinnum í röð frá 2000-2004, heldur miklu sambandi við ökuþórinn og fjölskyldu hans. „Michael er góður vinur minn og ég er náinn fjölskyldu hans. Við verðum að halda baráttunni áfram með henni,“ segir Todt í viðtali við BBC. Todt segir að frammistaða Lewis Hamilton á tímabilinu, sem vann sinn þriðja heimsmeistaratitil um síðustu helgi, minni sig á Schumacher. „Ég er mjög stoltur af því sem Schumacher gerði og stundum gleymir maður hvað hann afrekaði. Ég hitti Schumacher reglulega og hann heldur baráttunni áfram,“ segir Jean Todt. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn að berjast fyrir lífi sínu eftir að hafa lent í skelfilegu skíðaslysi fyrir tveimur árum. Schumacher féll með höfuðið á grjót og var í haldið sofandi í öndunarvél í sex mánuði áður en hann var vakinn. Stundar hann nú endurhæfingu heima hjá sér. Jean Todt, fyrrverandi liðsstjóri Ferrari sem hjálpaði Schumacher að vinna heimsmeitaratitilinn fimm sinnum í röð frá 2000-2004, heldur miklu sambandi við ökuþórinn og fjölskyldu hans. „Michael er góður vinur minn og ég er náinn fjölskyldu hans. Við verðum að halda baráttunni áfram með henni,“ segir Todt í viðtali við BBC. Todt segir að frammistaða Lewis Hamilton á tímabilinu, sem vann sinn þriðja heimsmeistaratitil um síðustu helgi, minni sig á Schumacher. „Ég er mjög stoltur af því sem Schumacher gerði og stundum gleymir maður hvað hann afrekaði. Ég hitti Schumacher reglulega og hann heldur baráttunni áfram,“ segir Jean Todt.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira