Styttu kossasenur Bond í Indlandi Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 14:45 Fjölmargir notendur Twitter hafa breytt myndum af Bond þar sem hann er færður nær hefðbundnum gildum í Indlandi. Mynd/Twitter Kvikmyndaeftirlit Indlands hefur ákveðið að stytta kossasenur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann James Bond. Kossarnir þykja óviðeigandi þar sem þeir eru of langir, en þetta er sagt algeng aðgerð í Indlandi. Spectre verður frumsýnd í Indlandi í dag og í stað þess að verða reiðir, hafa aðdáendur Bond gripið til þess að gera grín af ákvörðuninni á Twitter. Kassamerkið #SanskariJamesBond hefur nú verið margsinnis notað við myndir og færslur þar sem Bond er færður nær íhaldssömum gildum í Indlandi. Óhætt er að segja að margir brandarar þarna séu báðfyndnir. Sanskari þýðir í raun dyggðugur. Meðal annars er búið að breyta myndum af fáklæddum kvenmönnum úr gömlum James Bond kvikmyndum þar sem þær eru færðar í hefðbundinn indverskan klæðnað.#SanskariJamesBond Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndaeftirlit Indlands hefur ákveðið að stytta kossasenur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann James Bond. Kossarnir þykja óviðeigandi þar sem þeir eru of langir, en þetta er sagt algeng aðgerð í Indlandi. Spectre verður frumsýnd í Indlandi í dag og í stað þess að verða reiðir, hafa aðdáendur Bond gripið til þess að gera grín af ákvörðuninni á Twitter. Kassamerkið #SanskariJamesBond hefur nú verið margsinnis notað við myndir og færslur þar sem Bond er færður nær íhaldssömum gildum í Indlandi. Óhætt er að segja að margir brandarar þarna séu báðfyndnir. Sanskari þýðir í raun dyggðugur. Meðal annars er búið að breyta myndum af fáklæddum kvenmönnum úr gömlum James Bond kvikmyndum þar sem þær eru færðar í hefðbundinn indverskan klæðnað.#SanskariJamesBond Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira