Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. nóvember 2015 14:00 Fornminjar frá samfélagi Súmera. Vísir/Getty Trúfélagið Zuism eða Félag Zúista á Íslandi hefur verið endurvakið á Íslandi. Félagið hyggst endurgreiða meðlimum sínum sóknargjald sem hver meðlimur greiðir í ríkissjóð. Í samtali við Arnór Bjarka Svarfdal, eins af forsprökkum trúfélagsins, segir hann að trúfélagið snúist um átrúnað á guði hinnar fornu menningarþjóðar Súmera sem byggði það sem nú er Írak fyrir um 7.000 árum. Hann segir jafnframt að trúfélagið sé skráð trú- og lífskoðunarfélag og að hafi verið endurvakið, en athygli vakti fyrr á árinu, þegar Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra skoraði á meðlimi trúfélagsins að gefa sig fram. Að sögn Arnórs Bjarka telja meðlimir trúfélagsins nokkra tugi.Ætlar að endurgreiða sóknargjöldin Í tilkynningu frá félaginu segir að Trúfélag Zúista sé ólíkt öðrum trúfélögum að því leyti að það mun endurgreiða meðlimum sínum ríkisstyrk sem nemur um 10 þúsund krónum á ári. Ríkið greiðir þennan styrk til allra trúfélaga út frá fjölda meðlima sem eru 16 ára og eldri 1. desember ár hvert. Jafnframt segir að stjórn og félagar Zúista þiggi engin laun eða aðrar greiðslur en öll umsjón fjármála eru í höndum lögmanns félagsins og endurskoðanda sem eru handhafar prókúru fyrir félagið. Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra sem fer með skráningu trú- og lífskoðunarfélag er Trúfélag Zúista á lista yfir skráð trú- eða lífskoðunarfélög en skipt var um forsvarsmenn í júní sl. Trúmál Zuism Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Trúfélagið Zuism eða Félag Zúista á Íslandi hefur verið endurvakið á Íslandi. Félagið hyggst endurgreiða meðlimum sínum sóknargjald sem hver meðlimur greiðir í ríkissjóð. Í samtali við Arnór Bjarka Svarfdal, eins af forsprökkum trúfélagsins, segir hann að trúfélagið snúist um átrúnað á guði hinnar fornu menningarþjóðar Súmera sem byggði það sem nú er Írak fyrir um 7.000 árum. Hann segir jafnframt að trúfélagið sé skráð trú- og lífskoðunarfélag og að hafi verið endurvakið, en athygli vakti fyrr á árinu, þegar Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra skoraði á meðlimi trúfélagsins að gefa sig fram. Að sögn Arnórs Bjarka telja meðlimir trúfélagsins nokkra tugi.Ætlar að endurgreiða sóknargjöldin Í tilkynningu frá félaginu segir að Trúfélag Zúista sé ólíkt öðrum trúfélögum að því leyti að það mun endurgreiða meðlimum sínum ríkisstyrk sem nemur um 10 þúsund krónum á ári. Ríkið greiðir þennan styrk til allra trúfélaga út frá fjölda meðlima sem eru 16 ára og eldri 1. desember ár hvert. Jafnframt segir að stjórn og félagar Zúista þiggi engin laun eða aðrar greiðslur en öll umsjón fjármála eru í höndum lögmanns félagsins og endurskoðanda sem eru handhafar prókúru fyrir félagið. Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra sem fer með skráningu trú- og lífskoðunarfélag er Trúfélag Zúista á lista yfir skráð trú- eða lífskoðunarfélög en skipt var um forsvarsmenn í júní sl.
Trúmál Zuism Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira