Vilja ekki flóttamenn til Bandaríkjanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2015 23:38 Bandaríkin hafa lofað að taka á móti tíu þúsund flóttamönnum á næstu tólf mánuðum. vísir/epa Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. Þeir hafa farið fram á að komu þeirra verði frestað af öryggisástæðum, en til stendur að Bandaríkin taki á móti tíu þúsund flóttamönnum á næstu tólf mánuðum. Barack Obama Bandaríkjaforseti kallaði eftir því í ræðu sinni á G20-leiðtogafundinum í Tyrklandi í dag að fleiri ríki komi Sýrlendingum til aðstoðar og sagði mikilvægt að árásirnar kæmu ekki niður á flóttafólki. Þrátt fyrir það lýsa ríkisstjórarnir yfir efasemdum og segjast óttast það versta. Þau ríki sem þegar hafa óskað eftir því að móttöku flóttamanna verði frestað eru; Alabama, Arizona, Arkansas, Florida, Georgia, Idaho, Illinois, Indiana, Kansas, Louisiana, Mississippi, Maine, Massachusetts, Nebraska, New Hampshire, North Carolina, Ohio, Oklahoma, Tennessee, Texas og Wisconsin. I just signed an Executive Order instructing state agencies to take all available steps to stop the relocation of Syrian refugees to LA.— Gov. Bobby Jindal (@BobbyJindal) November 16, 2015 Bobby Jindal ríkisstjóri Louisiana sagði á Twitter í kvöld að hann ætli að reyna að gera allt hvað hann geti til að koma í veg fyrir að flóttafólk fái að koma til Loisiana. Sérfræðingar í innflytjendalögum segja kröfur ríkisstjóranna þó ekki standast lög. Hins vegar komist þeir á bak við lögin með því að draga úr fjármagni til málaflokksins. Hryðjuverk í París Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. Þeir hafa farið fram á að komu þeirra verði frestað af öryggisástæðum, en til stendur að Bandaríkin taki á móti tíu þúsund flóttamönnum á næstu tólf mánuðum. Barack Obama Bandaríkjaforseti kallaði eftir því í ræðu sinni á G20-leiðtogafundinum í Tyrklandi í dag að fleiri ríki komi Sýrlendingum til aðstoðar og sagði mikilvægt að árásirnar kæmu ekki niður á flóttafólki. Þrátt fyrir það lýsa ríkisstjórarnir yfir efasemdum og segjast óttast það versta. Þau ríki sem þegar hafa óskað eftir því að móttöku flóttamanna verði frestað eru; Alabama, Arizona, Arkansas, Florida, Georgia, Idaho, Illinois, Indiana, Kansas, Louisiana, Mississippi, Maine, Massachusetts, Nebraska, New Hampshire, North Carolina, Ohio, Oklahoma, Tennessee, Texas og Wisconsin. I just signed an Executive Order instructing state agencies to take all available steps to stop the relocation of Syrian refugees to LA.— Gov. Bobby Jindal (@BobbyJindal) November 16, 2015 Bobby Jindal ríkisstjóri Louisiana sagði á Twitter í kvöld að hann ætli að reyna að gera allt hvað hann geti til að koma í veg fyrir að flóttafólk fái að koma til Loisiana. Sérfræðingar í innflytjendalögum segja kröfur ríkisstjóranna þó ekki standast lög. Hins vegar komist þeir á bak við lögin með því að draga úr fjármagni til málaflokksins.
Hryðjuverk í París Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira