Jólagjafahandbók Glamour Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2015 16:00 Glamour/getty Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550. Glamour Tíska Mest lesið Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour „Sem ung stúlka hefði ég ekki getað ímyndað mér þetta augnablik.“ Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Hettupeysur út um allt Glamour
Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550.
Glamour Tíska Mest lesið Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour „Sem ung stúlka hefði ég ekki getað ímyndað mér þetta augnablik.“ Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Hettupeysur út um allt Glamour