Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2015 10:11 Belginn Abdelhamid Abaaoud. Vísir Belginn Abdelhamid Abaaoud er sagður hafa skipulagt árásirnar í París á föstudaginn. Franskir embættismenn segja árásirnar tengjast árásartilraun í lest fyrr á árinu og árásartilraun á kirkju í Frakklandi. Yfirvöld í Frakklandi hafa borið kennsl á tvo árásarmenn til viðbótar, sem tóku þátt í árásunum á föstudaginn. 129 manns létu lífið í árásunum. Um er að ræða Frakkann Samy Amimour, sem sprengdi sig í loft upp í Bataclan tónleikahúsinu. Hann var 28 ára gamall en var undir eftirliti yfirvalda eftir að hafa verið ákærður vegna hryðjuverkarannsóknar árið 2012.Minnst 129 létu lífið í árásunum.Vísir/GraphicNewsHann hafði þó farið í felur og var búið að gefa út alþjóðlega handtökuskipun gegn honum. Þrír meðlimir fjölskyldu hans voru handteknir nú í morgun. Samkvæmt þeim fór hann til Sýrlands fyrir tveimur árum. Hinn maðurinn hét Ahmad Al Mohammad, samkvæmt sýrlensku vegabréfi sem fannst, og var hann fæddur í Idlib fyrir 25 árum. Saksóknarar segja að fingraför hans sýni fram á að hann hafi komið til Evrópu í gegnum Grikkland. Sjö menn eru nú í haldi lögreglu í Belgíu grunaðir um að tengjast árásinni og stendur nú yfir umfangsmikil leit að manni sem kom að árásunum og slapp í gegnum vegatálma lögreglunnar í Frakklandi. Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Belginn Abdelhamid Abaaoud er sagður hafa skipulagt árásirnar í París á föstudaginn. Franskir embættismenn segja árásirnar tengjast árásartilraun í lest fyrr á árinu og árásartilraun á kirkju í Frakklandi. Yfirvöld í Frakklandi hafa borið kennsl á tvo árásarmenn til viðbótar, sem tóku þátt í árásunum á föstudaginn. 129 manns létu lífið í árásunum. Um er að ræða Frakkann Samy Amimour, sem sprengdi sig í loft upp í Bataclan tónleikahúsinu. Hann var 28 ára gamall en var undir eftirliti yfirvalda eftir að hafa verið ákærður vegna hryðjuverkarannsóknar árið 2012.Minnst 129 létu lífið í árásunum.Vísir/GraphicNewsHann hafði þó farið í felur og var búið að gefa út alþjóðlega handtökuskipun gegn honum. Þrír meðlimir fjölskyldu hans voru handteknir nú í morgun. Samkvæmt þeim fór hann til Sýrlands fyrir tveimur árum. Hinn maðurinn hét Ahmad Al Mohammad, samkvæmt sýrlensku vegabréfi sem fannst, og var hann fæddur í Idlib fyrir 25 árum. Saksóknarar segja að fingraför hans sýni fram á að hann hafi komið til Evrópu í gegnum Grikkland. Sjö menn eru nú í haldi lögreglu í Belgíu grunaðir um að tengjast árásinni og stendur nú yfir umfangsmikil leit að manni sem kom að árásunum og slapp í gegnum vegatálma lögreglunnar í Frakklandi.
Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59
Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00
Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34