Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 13:00 Það fer augljóslega afskaplega vel um þessa herramenn. mynd/þorgrímur þ. Það getur verið gott að vera í íslenska landsliðinu í fótbolta. Stundum getur það líka verið afskaplega huggulegt. Strákarnir okkar fengu nokkrum sinnum í undankeppni EM að sjá íslenskar bíómyndir á undan öðrum til að stytta sér stundir á hótelinu fyrir stóra leiki. Verðlaunarithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson gerði þó upplifun Emils Hallfreðssonar og Birkis Bjarnasonar af einkaupplestri á nýjustu bók einni, Ég elska máva, mun persónulegri fyrir síðasta leikinn í riðlinum gegn Tyrklandi. Þorgrímur, sem er fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi landsliðsnefndarmaður, lagðist upp í rúm og undir sæng með Emil og Birki og fengu þeir félagarnir fyrstir manna upplestur frá Þorgrími upp úr nýju bókinni hans. „Ég las fyrir þá á kvöldin fyrir landsleikinn í Tyrklandi á dögunum, fyrst og fremst vegna þess að Hallfreður heitinn, faðir Emils kemur við sögu í bókinni, vitanlega með samþykki knattspyrnukappans,“ segir Þorgrímur við myndina sem hann birtir á Facebook-síðu sinni og Vísir fékk góðfúslegt leyfi til að nota. „Hallfreður var húsvörður í Melaskóla (í sögunni) en lést óvænt og þá skírðu söguhetjurnar, Anton og Pandóra, uppáhaldstréð sitt í höfuðið á honum til að votta honum virðingu,“ segir Þorgrímur Þráinsson. Emil og Birkir munu vafalítið koma við í sögu í kvöld þegar Ísland mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Það getur verið gott að vera í íslenska landsliðinu í fótbolta. Stundum getur það líka verið afskaplega huggulegt. Strákarnir okkar fengu nokkrum sinnum í undankeppni EM að sjá íslenskar bíómyndir á undan öðrum til að stytta sér stundir á hótelinu fyrir stóra leiki. Verðlaunarithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson gerði þó upplifun Emils Hallfreðssonar og Birkis Bjarnasonar af einkaupplestri á nýjustu bók einni, Ég elska máva, mun persónulegri fyrir síðasta leikinn í riðlinum gegn Tyrklandi. Þorgrímur, sem er fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi landsliðsnefndarmaður, lagðist upp í rúm og undir sæng með Emil og Birki og fengu þeir félagarnir fyrstir manna upplestur frá Þorgrími upp úr nýju bókinni hans. „Ég las fyrir þá á kvöldin fyrir landsleikinn í Tyrklandi á dögunum, fyrst og fremst vegna þess að Hallfreður heitinn, faðir Emils kemur við sögu í bókinni, vitanlega með samþykki knattspyrnukappans,“ segir Þorgrímur við myndina sem hann birtir á Facebook-síðu sinni og Vísir fékk góðfúslegt leyfi til að nota. „Hallfreður var húsvörður í Melaskóla (í sögunni) en lést óvænt og þá skírðu söguhetjurnar, Anton og Pandóra, uppáhaldstréð sitt í höfuðið á honum til að votta honum virðingu,“ segir Þorgrímur Þráinsson. Emil og Birkir munu vafalítið koma við í sögu í kvöld þegar Ísland mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00
Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45
Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30