Klitschko: Heimska að kalla mig djöfladýrkanda Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 10:00 Allt er að sjóða upp úr í aðdraganda þungavigtarbardaga Úkraínumannsins Wladimirs Klitschko og Bretans Tysons Fury. Klitschko segir Fury vera með heila álíka stóran og í íkorna, en hann er ósáttur með ummæli Bretans um fóstureyðingar og samkynhneigð. Fury lét gamminn geysa í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday og sagðist þar vera á móti fóstureyðingum og samkynhneigð auk þess sem hann kallaði Klitschko djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum.Wladimir Klitschko og Tyson Fury mætast í lok nóvember.vísir/getty„Mér fannst þetta ógeðsleg ummæli,“ segir hinn 39 ára gamli Klitschko í viðtali við BBC, en hann ver WBA, IBF og WBO-heimsmeistaratitla sína gegn Fury í Þýskalandi 28. nóvember. „Þetta var ógeðslegt og tengdist kynningu á bardaganum ekki neitt. Þetta sýndi bara hvernig maður Fury er. Hann er ekki glaður.“ „Við getum þakkað Guði fyrir að búa við lýðræði þar sem fólk hefur rétt á sínum skoðunum. En fólk verður samt að virað hvort annað.“ „Það að kalla mig djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum er heimska. Þegar Tyson Fury byrjar að vinna í sirkus mun hann vinna með fullt af frábærum töframönnum.“ „Ég mun sýna Tyson Fury smá töfra í Düsseldorf. Ég mun rota hann og láta hann hverfa úr hnefaleikum,“ segir Wladimir Klitschko Aðrar íþróttir Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Allt er að sjóða upp úr í aðdraganda þungavigtarbardaga Úkraínumannsins Wladimirs Klitschko og Bretans Tysons Fury. Klitschko segir Fury vera með heila álíka stóran og í íkorna, en hann er ósáttur með ummæli Bretans um fóstureyðingar og samkynhneigð. Fury lét gamminn geysa í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday og sagðist þar vera á móti fóstureyðingum og samkynhneigð auk þess sem hann kallaði Klitschko djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum.Wladimir Klitschko og Tyson Fury mætast í lok nóvember.vísir/getty„Mér fannst þetta ógeðsleg ummæli,“ segir hinn 39 ára gamli Klitschko í viðtali við BBC, en hann ver WBA, IBF og WBO-heimsmeistaratitla sína gegn Fury í Þýskalandi 28. nóvember. „Þetta var ógeðslegt og tengdist kynningu á bardaganum ekki neitt. Þetta sýndi bara hvernig maður Fury er. Hann er ekki glaður.“ „Við getum þakkað Guði fyrir að búa við lýðræði þar sem fólk hefur rétt á sínum skoðunum. En fólk verður samt að virað hvort annað.“ „Það að kalla mig djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum er heimska. Þegar Tyson Fury byrjar að vinna í sirkus mun hann vinna með fullt af frábærum töframönnum.“ „Ég mun sýna Tyson Fury smá töfra í Düsseldorf. Ég mun rota hann og láta hann hverfa úr hnefaleikum,“ segir Wladimir Klitschko
Aðrar íþróttir Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira