„Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2025 13:02 Ægir Þór Steinarsson svaraði spurningum Stefáns Árna Pálssonar, Ómars Arnar Sævarssonar og Sævars Sævarssonar eftir leik Stjörnunnar og ÍR. stöð 2 sport Leikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur eftir sigur Stjörnunnar á ÍR, 101-83, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í gær. Ægir lék vel gegn ÍR-ingum og var valinn maður leiksins í boði Just Wingin' It. Hann mætti í settið til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ómars Arnar Sævarssonar og Sævars Sævarsson í leikslok. „Ég er fyrst og fremst sáttur með heildarframmistöðuna; að verja heimavöllinn. Við erum búnir að vinna í því allt árið að fá heimavöll og það er sterkt að byrja á sigri,“ sagði Ægir. Hann viðurkennir að Stjörnumenn hafi komið dálítið haltrandi inn í úrslitakeppnina eftir misjafnt gengi að undanförnu. „Við vorum mjög spenntir að fara að byrja þetta. Við erum búnir að vera mjög flatir í lokin á tímabilinu og bara spenntir að fá fullt hús og úrslitakeppnisstemmningu. Við náðum bara að svara. Mér fannst við setja saman svona góða frammistöðu sem ég er fyrst og fremst ánægður með,“ sagði Ægir. Klippa: Ægir maður leiksins Hann skoraði 24 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum. Ægir hefur glímt við meiðsli að undanförnu en var svo sannarlega klár í leikinn í gær. „Ég er bara góður. Ef maður er í búning er ekkert að manni; þá er maður ekki meiddur. Ef maður er meiddur er maður ekki í búningi. Mér leið bara vel inni á vellinum og fannst frammistaðan hjá liðinu nokkuð góð,“ sagði Ægir en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Stjarnan og ÍR mætast öðru sinni á mánudagskvöldið klukkan 19:00. Leikurinn verður sýndur beint á rás Bónus deildarinnar 2. Bónus-deild karla Stjarnan Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3. apríl 2025 21:46 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Ægir lék vel gegn ÍR-ingum og var valinn maður leiksins í boði Just Wingin' It. Hann mætti í settið til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ómars Arnar Sævarssonar og Sævars Sævarsson í leikslok. „Ég er fyrst og fremst sáttur með heildarframmistöðuna; að verja heimavöllinn. Við erum búnir að vinna í því allt árið að fá heimavöll og það er sterkt að byrja á sigri,“ sagði Ægir. Hann viðurkennir að Stjörnumenn hafi komið dálítið haltrandi inn í úrslitakeppnina eftir misjafnt gengi að undanförnu. „Við vorum mjög spenntir að fara að byrja þetta. Við erum búnir að vera mjög flatir í lokin á tímabilinu og bara spenntir að fá fullt hús og úrslitakeppnisstemmningu. Við náðum bara að svara. Mér fannst við setja saman svona góða frammistöðu sem ég er fyrst og fremst ánægður með,“ sagði Ægir. Klippa: Ægir maður leiksins Hann skoraði 24 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum. Ægir hefur glímt við meiðsli að undanförnu en var svo sannarlega klár í leikinn í gær. „Ég er bara góður. Ef maður er í búning er ekkert að manni; þá er maður ekki meiddur. Ef maður er meiddur er maður ekki í búningi. Mér leið bara vel inni á vellinum og fannst frammistaðan hjá liðinu nokkuð góð,“ sagði Ægir en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Stjarnan og ÍR mætast öðru sinni á mánudagskvöldið klukkan 19:00. Leikurinn verður sýndur beint á rás Bónus deildarinnar 2.
Bónus-deild karla Stjarnan Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3. apríl 2025 21:46 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
„Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3. apríl 2025 21:46