Enski boltinn

Sjáðu lygilega lokakaflann í leik Bournemouth og Everton | Öll mörk dagsins

Anton Ingi Leifsson skrifar
Flestir héldu þarna að Everton væri búnir að tryggja sér sigurinn, en annað kom á daginn.
Flestir héldu þarna að Everton væri búnir að tryggja sér sigurinn, en annað kom á daginn. vísir/getty

Alls voru skoruð 25 mörk í ensku úrvalsdeildinni í dag, en miklir markaleikir voru á dagskrá í dag. Bournemouth og Everton gerðu ótrúlegt jafntefli og lokakaflinn var lyginni líkast.

Everton virtist hafa tryggt sér sigurinn í uppbótartíma, en Bournemouth kom til baka og jafnaði á 97. mínútu. Það má sjá í myndbandinu hér að neða auk allra marka dagsins.

Mörkin úr leik Manchester City og Southampton má sjá hér og mörkin úr leik Leicester og Manchester United hér.

Öll úrslit og markaskorarar:

Bournemouth - Everton 3-3

0-1 Ramiro Funes Mori (25.), 0-2 Romelu Lukaku (35.), 1-2 Adam Smith (80.), 2-2 Junior Stanislas (87.), 2-3 Ross Barkley (95.), 3-3 Junior Stanislas (97.).

Aston Villa - Watford 2-3

0-1 Idion Ighalo (17.), 1-1 Micah Richards (41.) 1-2 Alan Hutton - sjálfsmark (69.), 1-3 Troy Deeney (85.), 2-3 Jordan Ayew (90.).

Crystal Palace - Newcastle United 5-1

0-1 Papiss Cisse (10.), 1-1 James McArthur (17.), 2-1 Yannick Bolasie (17.), 3-1 Wilfied Zaha (41.), 4-1 Yannick Bolasie (47.), 5-1 James McArthur (90.).

Sunderland - Stoke 2-0

1-0 Patrick van Aanholt (82.), 2-0 Duncan Watmore (85.).

Rautt spjald: Ryan Shawcross - Stoke (47.).

Crystal Palace - Newcastle 5-1: Aston Villa - Watford 2-3: Sunderland - Stoke 2-0: Bournemouth - Everton 3-3:

Tengdar fréttir

Vardy sló met Nistelrooy | Sjáðu markið

Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í dag met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja Manchester United, en hann skoraði í ellefta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×