Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2015 09:00 Sigga er alltaf skemmtileg. vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Naut: Allt að frétta í ástinni Elsku nautið mitt. Úthald þitt og styrkleikar í svo mörgu eru svo sannarlega að koma í ljós. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Getur fengið hvern sem þú vilt Elsku bogmaðurinn minn. Núna er tími til að láta alla drauma rætast! Þú ert með svo góðar hugmyndir sem þú munt hræra saman við bjartsýni og þá tekst þér að láta þær verða að veruleika. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Meyja: Kærleikurinn mun sveima allt um kring Elsku meyjan mín. Þú ert svo hugrökk og það gerist ekki neitt nema maður þorir að gera og vera! 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Hrútur: Stökktu á spennandi tækifæri! Elsku hjartans hrúturinn minn. Eins og þú ert sterkur fyrir í öllum mögulegum aðstæðum og ert svo mikill stríðsmaður þá getur þú líka látið koma þér í uppnám. 27. nóvember 2015 08:45 Desemberspá Siggu Kling – Ljón: Sendu spennu út í alheimsorkuna Elsku ljónið mitt. Þú hefur verið að sinna svo mörgu undanfarið og tilfinningar þínar eru þandar til hins ýtrasta. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hentu óttanum á haf út Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ferð inn í frábært tímabil Elsku vatnsberinn minn. Ekki vera að hafa áhyggjur af peningum, þeir munu alltaf finna leiðina til þín. Þú þarft að vera duglegur að verðleggja þig betur og sjá hvaða verðmæti eru í raun og veru fólgin í þér. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Krabbi: Vertu pínulítið óþekkur! Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. 27. nóvember 2015 09:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Naut: Allt að frétta í ástinni Elsku nautið mitt. Úthald þitt og styrkleikar í svo mörgu eru svo sannarlega að koma í ljós. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Getur fengið hvern sem þú vilt Elsku bogmaðurinn minn. Núna er tími til að láta alla drauma rætast! Þú ert með svo góðar hugmyndir sem þú munt hræra saman við bjartsýni og þá tekst þér að láta þær verða að veruleika. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Meyja: Kærleikurinn mun sveima allt um kring Elsku meyjan mín. Þú ert svo hugrökk og það gerist ekki neitt nema maður þorir að gera og vera! 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Hrútur: Stökktu á spennandi tækifæri! Elsku hjartans hrúturinn minn. Eins og þú ert sterkur fyrir í öllum mögulegum aðstæðum og ert svo mikill stríðsmaður þá getur þú líka látið koma þér í uppnám. 27. nóvember 2015 08:45 Desemberspá Siggu Kling – Ljón: Sendu spennu út í alheimsorkuna Elsku ljónið mitt. Þú hefur verið að sinna svo mörgu undanfarið og tilfinningar þínar eru þandar til hins ýtrasta. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hentu óttanum á haf út Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ferð inn í frábært tímabil Elsku vatnsberinn minn. Ekki vera að hafa áhyggjur af peningum, þeir munu alltaf finna leiðina til þín. Þú þarft að vera duglegur að verðleggja þig betur og sjá hvaða verðmæti eru í raun og veru fólgin í þér. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Krabbi: Vertu pínulítið óþekkur! Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. 27. nóvember 2015 09:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Naut: Allt að frétta í ástinni Elsku nautið mitt. Úthald þitt og styrkleikar í svo mörgu eru svo sannarlega að koma í ljós. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Getur fengið hvern sem þú vilt Elsku bogmaðurinn minn. Núna er tími til að láta alla drauma rætast! Þú ert með svo góðar hugmyndir sem þú munt hræra saman við bjartsýni og þá tekst þér að láta þær verða að veruleika. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Meyja: Kærleikurinn mun sveima allt um kring Elsku meyjan mín. Þú ert svo hugrökk og það gerist ekki neitt nema maður þorir að gera og vera! 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Hrútur: Stökktu á spennandi tækifæri! Elsku hjartans hrúturinn minn. Eins og þú ert sterkur fyrir í öllum mögulegum aðstæðum og ert svo mikill stríðsmaður þá getur þú líka látið koma þér í uppnám. 27. nóvember 2015 08:45
Desemberspá Siggu Kling – Ljón: Sendu spennu út í alheimsorkuna Elsku ljónið mitt. Þú hefur verið að sinna svo mörgu undanfarið og tilfinningar þínar eru þandar til hins ýtrasta. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hentu óttanum á haf út Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ferð inn í frábært tímabil Elsku vatnsberinn minn. Ekki vera að hafa áhyggjur af peningum, þeir munu alltaf finna leiðina til þín. Þú þarft að vera duglegur að verðleggja þig betur og sjá hvaða verðmæti eru í raun og veru fólgin í þér. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Krabbi: Vertu pínulítið óþekkur! Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. 27. nóvember 2015 09:00