Desemberspá Siggu Kling – Krabbi: Vertu pínulítið óþekkur! 27. nóvember 2015 09:00 Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. Þú ert búinn að læra svo mikið og gefa svo mikið af þér og það þarf að hægja aðeins á þessum hraða núna. Þú þarft að núllstilla þig og það er akkúrt það sem er að gerast. Þú finnur mikinn frið og sérð að þú mátt alveg treysta fólkinu þínu! Á næstunni mun það koma til þín hvað það er sem er mikilvægt og hvað það er sem er það ekki. Þú tekur margar ákvarðanir og þegar þú byrjar að taka þessar ákvarðanir þá breytist allt. Þú finnur öryggið og sjálfstraustið, það bara eflist og eflist og það er bensínið þitt! Þú átt eftir að sýna öðrum með þinni töfrandi framkomu að þú sért á réttri leið. Þú mátt líka vera pínulítið óþekkur, elsku krabbinn minn, ekki hafa of mikinn geislabaug á þér því ef geislabaugurinn dettur niður á hálsinn þá getur maður bara meitt sig! Ekki taka lífinu of alvarlega, þú kemst hvort sem er ekki lifandi frá því! Það er mitt uppáhaldsmottó og bjargar mér frá því að reyna að vera eitthvað heilög og taktu það til þín. Í ástinni er trygglyndi orðið sem þú skalt skoða, ef þú ert alveg frjáls þá þarftu bara að rétta út höndina og steinhætta að vera eitthvað feiminn við ástina. Elsku krabbi, jólin eru þinn tími! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég hef kraft til að breyta. Ég elska að hanga með mér og ég trúi á það sem ég er að fara að gera. Knús og koss, Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. Þú ert búinn að læra svo mikið og gefa svo mikið af þér og það þarf að hægja aðeins á þessum hraða núna. Þú þarft að núllstilla þig og það er akkúrt það sem er að gerast. Þú finnur mikinn frið og sérð að þú mátt alveg treysta fólkinu þínu! Á næstunni mun það koma til þín hvað það er sem er mikilvægt og hvað það er sem er það ekki. Þú tekur margar ákvarðanir og þegar þú byrjar að taka þessar ákvarðanir þá breytist allt. Þú finnur öryggið og sjálfstraustið, það bara eflist og eflist og það er bensínið þitt! Þú átt eftir að sýna öðrum með þinni töfrandi framkomu að þú sért á réttri leið. Þú mátt líka vera pínulítið óþekkur, elsku krabbinn minn, ekki hafa of mikinn geislabaug á þér því ef geislabaugurinn dettur niður á hálsinn þá getur maður bara meitt sig! Ekki taka lífinu of alvarlega, þú kemst hvort sem er ekki lifandi frá því! Það er mitt uppáhaldsmottó og bjargar mér frá því að reyna að vera eitthvað heilög og taktu það til þín. Í ástinni er trygglyndi orðið sem þú skalt skoða, ef þú ert alveg frjáls þá þarftu bara að rétta út höndina og steinhætta að vera eitthvað feiminn við ástina. Elsku krabbi, jólin eru þinn tími! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég hef kraft til að breyta. Ég elska að hanga með mér og ég trúi á það sem ég er að fara að gera. Knús og koss, Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira