Desemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ferð inn í frábært tímabil 27. nóvember 2015 09:00 Elsku vatnsberinn minn. Ekki vera að hafa áhyggjur af peningum, þeir munu alltaf finna leiðina til þín. Þú þarft að vera duglegur að verðleggja þig betur og sjá hvaða verðmæti eru í raun og veru fólgin í þér. Mundu að það er best að treysta fyrst og fremst á sjálfan sig því sumir eiga það til að notfæra sér það sem þú veist og sýna þér ekki þá virðingu sem þú átt skilið. Þú þarft að gefa skilyrðislaust eða sleppa því og stundum getur verið gott að fá lánaða dómgreind hjá öðrum í sambandi við hverjir það eru sem þú átt að treysta, þá getur verið gott að tala við góða vini og leita ráða. Ég er að elska tímabilið sem þú ert að fara inn í og við því sem gengur eitthvað illa segir þú bara: So what! Þetta reddast allt saman, það er bara verið að prófa þig og sýna þér hvað þú getur. 2016 er árið sem þú græðir á því hversu góður þú ert, fröken karma er mamma þín svo trúðu því að þú munir lenda standandi sama hversu hátt sem þú hoppar! Fólk dáist að þér, elskar þig og hefur þig sem fyrirmynd. Taktu eftir því og kannski ættir þú að hafa sjálfan þig sem fyrirmynd. Ekki gefa þeim sem ergja þig gaum því þá getur þú ekki framkvæmt áætlanir þínar. Ekki hanga með þeim sem eru að pirra þig, það eru skilaboð frá almættinu að ef þú finnur til mikils pirrings gagnvart fólki í kringum þig þá skaltu hægt og hljótt yfirgefa félagsskap þeirra. Þú ert að verða fallegri og fallegri að utan sem innan með hverjum mánuði sem líður að afmælinu þínu og hitt kynið tekur sko vel eftir því! Það geta allir verið gordjöss og þú finnur trixin til þess, hjartans vatnsberinn minn. Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ást er allt sem ég þarf. Hamingjan felst í því að hlakka til. Knús og koss, Sigga KlingFrægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Elsku vatnsberinn minn. Ekki vera að hafa áhyggjur af peningum, þeir munu alltaf finna leiðina til þín. Þú þarft að vera duglegur að verðleggja þig betur og sjá hvaða verðmæti eru í raun og veru fólgin í þér. Mundu að það er best að treysta fyrst og fremst á sjálfan sig því sumir eiga það til að notfæra sér það sem þú veist og sýna þér ekki þá virðingu sem þú átt skilið. Þú þarft að gefa skilyrðislaust eða sleppa því og stundum getur verið gott að fá lánaða dómgreind hjá öðrum í sambandi við hverjir það eru sem þú átt að treysta, þá getur verið gott að tala við góða vini og leita ráða. Ég er að elska tímabilið sem þú ert að fara inn í og við því sem gengur eitthvað illa segir þú bara: So what! Þetta reddast allt saman, það er bara verið að prófa þig og sýna þér hvað þú getur. 2016 er árið sem þú græðir á því hversu góður þú ert, fröken karma er mamma þín svo trúðu því að þú munir lenda standandi sama hversu hátt sem þú hoppar! Fólk dáist að þér, elskar þig og hefur þig sem fyrirmynd. Taktu eftir því og kannski ættir þú að hafa sjálfan þig sem fyrirmynd. Ekki gefa þeim sem ergja þig gaum því þá getur þú ekki framkvæmt áætlanir þínar. Ekki hanga með þeim sem eru að pirra þig, það eru skilaboð frá almættinu að ef þú finnur til mikils pirrings gagnvart fólki í kringum þig þá skaltu hægt og hljótt yfirgefa félagsskap þeirra. Þú ert að verða fallegri og fallegri að utan sem innan með hverjum mánuði sem líður að afmælinu þínu og hitt kynið tekur sko vel eftir því! Það geta allir verið gordjöss og þú finnur trixin til þess, hjartans vatnsberinn minn. Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ást er allt sem ég þarf. Hamingjan felst í því að hlakka til. Knús og koss, Sigga KlingFrægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira