Ákváðu strax í Sýrlandi að þau vildu fara til Íslands Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 20. nóvember 2015 20:27 Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. Ellefu einstaklingar eru frá Sýrlandi og þrír frá Írak. Meðal þeirra sem fá hæli er sýrlensk fjölskylda sem setti stefnuna á Íslandi en þurfti að fara í gegnum ótal lönd áður en hún komst á áfangastað. Heimilisfaðirinn Aisar Nakour er doktor í landafræði, og hefur lesið sér mikið til um Ísland. Hann segir að þau hafi ákveðið að fara til Íslands því þar hafi verið öryggi að finna og framtíð fyrir börnin þeirra. Fjölskyldan kom meðal annars til Ungverjalands en íslensk stjórnvöld eru hætt að senda hælisleitendur til baka þangað á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar vegna aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Móðirin Enas Abu Hassun segist afar hamingjusöm með úrskurðinn í dag og það séu hinir Sýrlendingarnir líka, en þau hafi rætt saman eftir að fréttirnar bárust frá Útlendingastofnun. Hún starfaði sem kennari í Sýrlandi og segir að börnin hafi ekki fengið neitt að borða í marga daga meðan þau dvöldu í Ungverjalandi. Þá hafi hún þurft að breiða yfir þau skítugt lak á kvöldin. Hún segist hata Ungverjaland og geti ekki hugsað sér að koma þangað aftur, Dóttirin sem er 13 ára hefur verið í íslenskum skóla í tæpan mánuð og slær ekki slöku við íslenskunámið. Hún sagði fréttamanni sem hitti hana í Æsufellinu ýmislegt um hagi sína á íslensku, en hún hlakkar til að búa á Íslandi og segist þegar búin að eignast vini. Flóttamenn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. Ellefu einstaklingar eru frá Sýrlandi og þrír frá Írak. Meðal þeirra sem fá hæli er sýrlensk fjölskylda sem setti stefnuna á Íslandi en þurfti að fara í gegnum ótal lönd áður en hún komst á áfangastað. Heimilisfaðirinn Aisar Nakour er doktor í landafræði, og hefur lesið sér mikið til um Ísland. Hann segir að þau hafi ákveðið að fara til Íslands því þar hafi verið öryggi að finna og framtíð fyrir börnin þeirra. Fjölskyldan kom meðal annars til Ungverjalands en íslensk stjórnvöld eru hætt að senda hælisleitendur til baka þangað á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar vegna aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Móðirin Enas Abu Hassun segist afar hamingjusöm með úrskurðinn í dag og það séu hinir Sýrlendingarnir líka, en þau hafi rætt saman eftir að fréttirnar bárust frá Útlendingastofnun. Hún starfaði sem kennari í Sýrlandi og segir að börnin hafi ekki fengið neitt að borða í marga daga meðan þau dvöldu í Ungverjalandi. Þá hafi hún þurft að breiða yfir þau skítugt lak á kvöldin. Hún segist hata Ungverjaland og geti ekki hugsað sér að koma þangað aftur, Dóttirin sem er 13 ára hefur verið í íslenskum skóla í tæpan mánuð og slær ekki slöku við íslenskunámið. Hún sagði fréttamanni sem hitti hana í Æsufellinu ýmislegt um hagi sína á íslensku, en hún hlakkar til að búa á Íslandi og segist þegar búin að eignast vini.
Flóttamenn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira