Ingibjörg Sólrún harmar sýknudóminn í dag Jakob Bjarnar skrifar 20. nóvember 2015 19:24 Ingibjörg Sólrún segist gráti nær, engin áhöld séu um að atburðurinn hafi átt sér stað. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingar og utanríkisráðherra, tjáir sig um sýknudóm sem féll í dag; fimm piltar töldust í héraði ekki sekir um að hafa nauðgað stúlku eins og ákæra hljóðaði uppá og hún harmar dóminn. Hún segist gráti nær, engin áhöld séu um að atburðurinn hafi átt sér stað. „En hvernig má það vera að það sé ekki skilgreint sem ofbeldi þegar fimm strákar bókstaflega ganga í skrokk á 16 ára stelpu og taka sig saman um að ríða henni,“ skrifar Ingibjörg Sólrún meðal annars í færslu sem hún var að birta á Facebook.Annars er pistill hennar í heild eftirfarandi: „Í starfi mínu fyrir UN Women er ofbeldi gegn konum daglegt viðfangsefni svo ég er ýmsu vön en ég er samt gráti næst eftir að hafa séð fréttina af sýknudómnum yfir þessum fimm strákum. Það eru engin áhöld um að atburðurinn átti sér stað en það eru áhöld um samþykki sem ræður úrslitum. En hvernig má það vera að það sé ekki skilgreint sem ofbeldi þegar fimm strákar bókstaflega ganga í skrokk á 16 ára stelpu og taka sig saman um að ríða henni. Fyrst þetta er ekki ofbeldi hvað er þetta þá – kannski „algerlega venjulegt kynlíf“ eins og einn strákurinn sagði fyrir dómi?! Atvikalýsing liggur fyrir og ég veit hvað mér finnst um svona athæfi. Ég er fullfær um að kveða upp þann dóm að þessir strákar eru sekir um ofbeldi.“Ummælakerfinu hefur verið lokað við þessa frétt. Tengdar fréttir „Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20. nóvember 2015 13:54 Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20. nóvember 2015 11:42 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingar og utanríkisráðherra, tjáir sig um sýknudóm sem féll í dag; fimm piltar töldust í héraði ekki sekir um að hafa nauðgað stúlku eins og ákæra hljóðaði uppá og hún harmar dóminn. Hún segist gráti nær, engin áhöld séu um að atburðurinn hafi átt sér stað. „En hvernig má það vera að það sé ekki skilgreint sem ofbeldi þegar fimm strákar bókstaflega ganga í skrokk á 16 ára stelpu og taka sig saman um að ríða henni,“ skrifar Ingibjörg Sólrún meðal annars í færslu sem hún var að birta á Facebook.Annars er pistill hennar í heild eftirfarandi: „Í starfi mínu fyrir UN Women er ofbeldi gegn konum daglegt viðfangsefni svo ég er ýmsu vön en ég er samt gráti næst eftir að hafa séð fréttina af sýknudómnum yfir þessum fimm strákum. Það eru engin áhöld um að atburðurinn átti sér stað en það eru áhöld um samþykki sem ræður úrslitum. En hvernig má það vera að það sé ekki skilgreint sem ofbeldi þegar fimm strákar bókstaflega ganga í skrokk á 16 ára stelpu og taka sig saman um að ríða henni. Fyrst þetta er ekki ofbeldi hvað er þetta þá – kannski „algerlega venjulegt kynlíf“ eins og einn strákurinn sagði fyrir dómi?! Atvikalýsing liggur fyrir og ég veit hvað mér finnst um svona athæfi. Ég er fullfær um að kveða upp þann dóm að þessir strákar eru sekir um ofbeldi.“Ummælakerfinu hefur verið lokað við þessa frétt.
Tengdar fréttir „Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20. nóvember 2015 13:54 Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20. nóvember 2015 11:42 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
„Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20. nóvember 2015 13:54
Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20. nóvember 2015 11:42
Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15