Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Sæunn Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2015 18:44 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að lesa eða horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. Vísir/Volvo Bílaframleiðandinn Volvo tilkynnti á dögunum að stefnt sé að því að koma sjálfkeyrandi bíl fyrirtækisins á markað eftir tvö ár. Ef áætlanir ganga eftir mun bíll Volvo þá vera kominn á markað á undan sjálfkeyrandi bílum Google og Ford. Volvo kynnti bílinn, sem hefur fengið nafnið Concept 26, í vikunni. Nafnið vísar til þess að meðalmaður eyði 26 mínútum í að keyra til vinnu á hverjum degi.Volvo birti myndir af bílnum að innan, en engar myndir að utan, til þess að undirstrika upplifunina á því að sitja eða keyra bílnum. Að innan lítur bíllinn meira út eins og sætaröð í business class í flugvél, frekar en hefðbundinn fólksbíll. Þegar ýtt er á sjálkeyrandi stillinguna hverfur stýrið og í staðinn kemur upp skjár. Þannig getur eigandi bílsins notið þess að horfa á uppáhalds þætti sína eða kvikmyndir á meðan á akstrinum stendur. Google hefur sagt að sjálfkeyrandi bíll þeirra sé ekki væntanlegur á markað fyrr en árið 2020 og Ford segir bílinn sinn ekki verða tilbúinn fyrr en eftir fjögur ár. Því er ljóst að ef áætlanir standast verði Volvo með fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á götunni. Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volvo tilkynnti á dögunum að stefnt sé að því að koma sjálfkeyrandi bíl fyrirtækisins á markað eftir tvö ár. Ef áætlanir ganga eftir mun bíll Volvo þá vera kominn á markað á undan sjálfkeyrandi bílum Google og Ford. Volvo kynnti bílinn, sem hefur fengið nafnið Concept 26, í vikunni. Nafnið vísar til þess að meðalmaður eyði 26 mínútum í að keyra til vinnu á hverjum degi.Volvo birti myndir af bílnum að innan, en engar myndir að utan, til þess að undirstrika upplifunina á því að sitja eða keyra bílnum. Að innan lítur bíllinn meira út eins og sætaröð í business class í flugvél, frekar en hefðbundinn fólksbíll. Þegar ýtt er á sjálkeyrandi stillinguna hverfur stýrið og í staðinn kemur upp skjár. Þannig getur eigandi bílsins notið þess að horfa á uppáhalds þætti sína eða kvikmyndir á meðan á akstrinum stendur. Google hefur sagt að sjálfkeyrandi bíll þeirra sé ekki væntanlegur á markað fyrr en árið 2020 og Ford segir bílinn sinn ekki verða tilbúinn fyrr en eftir fjögur ár. Því er ljóst að ef áætlanir standast verði Volvo með fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á götunni.
Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Sjá meira
Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45