Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Birgir Olgeirsson skrifar 30. nóvember 2015 23:39 Salka Valsdóttir og eiginmaður hennar Almar Atlason í glerkassanum góða. Vísir/Facebook/Youtube „Ég hef ekki áhyggjur af honum,“ segir Salka Valsdóttir um manninn sinn Almar Atlason, 23 ára myndlistarnema, sem ætlar að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum næstu vikuna. Almar er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Salka, sem er ein af meðlimum rapphópsins Reykjavíkurdætra, segist hafa mikla trú á Almari. Hann sé vís til alls og mjög góður í því sem hann gerir. Þá segir hún hann vera í öruggum höndum hjá fólkinu í Listaháskóla Íslands. „Sem mun ekki leyfa honum að svelta. Ég held að hann sé í góðum höndum þarna.“ Almar fór inn í glerkassann klukkan níu í morgun og fer út úr honum klukkan níu næsta mánudagsmorgun. Salka á ekki von á öðru en að fara og hitta hann í hverjum degi en það mátti einmitt sjá hana hjá Almari um klukkan níu í kvöld þar sem hún ræddi við hann. Almar var hins vegar fámáll enda ætlar hann ekki að tala á meðan gjörningnum stendur en mun tjá sig með hverskyns látbragði. Það má einnig með sanni segja að Almar hafi með þessum gjörningi heillað hluta þjóðarinnar með sér, líkt og sjá má á umræðunni á Twitter. Hægt er að fylgjast með Almari í kassanum og umræðunni á Twitter hér fyrir neðan.#nakinníkassa Tweets Bein útsending Tengdar fréttir Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. 30. nóvember 2015 15:39 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Ég hef ekki áhyggjur af honum,“ segir Salka Valsdóttir um manninn sinn Almar Atlason, 23 ára myndlistarnema, sem ætlar að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum næstu vikuna. Almar er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Salka, sem er ein af meðlimum rapphópsins Reykjavíkurdætra, segist hafa mikla trú á Almari. Hann sé vís til alls og mjög góður í því sem hann gerir. Þá segir hún hann vera í öruggum höndum hjá fólkinu í Listaháskóla Íslands. „Sem mun ekki leyfa honum að svelta. Ég held að hann sé í góðum höndum þarna.“ Almar fór inn í glerkassann klukkan níu í morgun og fer út úr honum klukkan níu næsta mánudagsmorgun. Salka á ekki von á öðru en að fara og hitta hann í hverjum degi en það mátti einmitt sjá hana hjá Almari um klukkan níu í kvöld þar sem hún ræddi við hann. Almar var hins vegar fámáll enda ætlar hann ekki að tala á meðan gjörningnum stendur en mun tjá sig með hverskyns látbragði. Það má einnig með sanni segja að Almar hafi með þessum gjörningi heillað hluta þjóðarinnar með sér, líkt og sjá má á umræðunni á Twitter. Hægt er að fylgjast með Almari í kassanum og umræðunni á Twitter hér fyrir neðan.#nakinníkassa Tweets Bein útsending
Tengdar fréttir Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. 30. nóvember 2015 15:39 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08
Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. 30. nóvember 2015 15:39