Starfsmenn Youtube hafa nú tekið saman lista yfir tíu vinsælustu myndböndinn á veitu þeirra á þessu ári. Miðað við 2014 eyddu notendur 60 prósent meiri tíma á Youtube á þessu ári og er horft á milljarða myndbanda á degi hverjum.
Listinn byggir reyndar ekki á hreinum áhorfstölum, heldur var hann myndaður með hliðsjón því hve oft var líkað við myndbandið, hve oft því var dreift, hve oft einhver leitaði að því og fleira.
Myndböndin má sjá hér að neðan og er lagið í fyrsta sæti efst og lagið í því tíunda neðst.
Silento- Watch Me (Whip/Nae Nae) #WatchMeDanceOn
Clash of Clans: Revenge (Official Super Bowl TV Commercial)
Crazy Plastic Ball PRANK!!
Love Has No Labels | Diversity & Inclusion | Ad Council
Lip Sync Battle with Will Ferrell, Kevin Hart and Jimmy Fallon
Justin Bieber Carpool Karaoke
6ft Man in 6ft Giant Water Balloon - 4K - The Slow Mo Guys
Golden boy Calum Scott hits the right note | Audition Week 1 | Britain's Got Talent 2015
Dover Police DashCam Confessional (Shake it Off)
Mean Tweets - President Obama Edition