Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2015 09:00 Stuðningsmenn Manchester United þurfa að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin fer af stað, en liðinu var hent út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg í Þýskalandi á sama tíma og PSV vann CSKA Moskvu á heimavelli sem þýðir að Manchester United spilar í Evrópudeildinni í annað sinn á þremur árum.Sjá einnig:Van Gaal kenndi dómaranum um tapið í kvöld Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United, var einn sérfræðinga BT Sport, sem sér um Meistaradeildarumfjöllunina í Bretlandi, í gærkvöldi og var ómyrkur í máli eftir að úrslitin lágu fyrir. „Þetta er vandræðalegt. Hlustið nú. Ég var í liðinu þegar við fórum síðast í Evrópudeildina og þetta er bara til skammar,“ sagði Rio. „Maður vill ekki fara út úr húsi eða ganga um í Manchester. Maður sér fólk horfa á sig og hugsa að maður sé ekki nógu góður.“ „Þegar allt er tekið til þarf þetta lið að fara í naflaskoðun. Það er enginn hraði í liðinu, enginn kraftur og engin seigla. Eins og staðan er horfir bara hver á annan,“ sagði Rio Ferdinand. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United þurfa að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin fer af stað, en liðinu var hent út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg í Þýskalandi á sama tíma og PSV vann CSKA Moskvu á heimavelli sem þýðir að Manchester United spilar í Evrópudeildinni í annað sinn á þremur árum.Sjá einnig:Van Gaal kenndi dómaranum um tapið í kvöld Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United, var einn sérfræðinga BT Sport, sem sér um Meistaradeildarumfjöllunina í Bretlandi, í gærkvöldi og var ómyrkur í máli eftir að úrslitin lágu fyrir. „Þetta er vandræðalegt. Hlustið nú. Ég var í liðinu þegar við fórum síðast í Evrópudeildina og þetta er bara til skammar,“ sagði Rio. „Maður vill ekki fara út úr húsi eða ganga um í Manchester. Maður sér fólk horfa á sig og hugsa að maður sé ekki nógu góður.“ „Þegar allt er tekið til þarf þetta lið að fara í naflaskoðun. Það er enginn hraði í liðinu, enginn kraftur og engin seigla. Eins og staðan er horfir bara hver á annan,“ sagði Rio Ferdinand.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00
Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15