Star Wars sýnd allan sólarhringinn: Tíu þúsund miðar seldir í forsölu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2015 13:30 Löng röð myndaðist í Smárabíói árið 2005 þegar sólahringssýningar voru í boði. Tímarit.is/Blaðið 15. maí 2005 Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. Vegna þess hve margir eru spenntir að fá að sjá STAR WARS: THE FORCE AWAKENS sem allra fyrst hafa forsvarsmenn Sambíóanna ákveðið að sýna hana allan sólarhringinn í Sambíóinum Álfabakka og Akureyri. Sýningatímar verða eftirfarandi: 17. desember klukkan 00:01, 03:00, 04:00, 06:00, 07:00, 09:00, 10:00, 12:00, 13:00, 17:00, 20:00, 20:30, 22:55: 23:20. „Einnig ætlum við að bjóða uppá „Mömmu/Pabba morgun ætluð foreldrum með ungabörn“ klukkan 11:00 í Álfabakka. Mömmu/pabba morgnar eru frábrugðnir hefðbundnum sýningum að því leiti að hljóðstyrkur verður ekki eins og gengur og gerist í bíó auk þess sem það verður ljóstýra í salnum foreldrum til halds og trausts,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar kemur einnig fram að yfir tíu þúsund miðar hafi nú selst í forsölu á myndina.Mikil eftirvænting var fyrir Star Wars árið 1999 en þá kom út fyrsta myndin í um tuttugu ár. Þá voru sólahringssýningar einnig skipulagðar.Tímarit.is/Morgunblaðið 25. júlí 1999 Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. Vegna þess hve margir eru spenntir að fá að sjá STAR WARS: THE FORCE AWAKENS sem allra fyrst hafa forsvarsmenn Sambíóanna ákveðið að sýna hana allan sólarhringinn í Sambíóinum Álfabakka og Akureyri. Sýningatímar verða eftirfarandi: 17. desember klukkan 00:01, 03:00, 04:00, 06:00, 07:00, 09:00, 10:00, 12:00, 13:00, 17:00, 20:00, 20:30, 22:55: 23:20. „Einnig ætlum við að bjóða uppá „Mömmu/Pabba morgun ætluð foreldrum með ungabörn“ klukkan 11:00 í Álfabakka. Mömmu/pabba morgnar eru frábrugðnir hefðbundnum sýningum að því leiti að hljóðstyrkur verður ekki eins og gengur og gerist í bíó auk þess sem það verður ljóstýra í salnum foreldrum til halds og trausts,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar kemur einnig fram að yfir tíu þúsund miðar hafi nú selst í forsölu á myndina.Mikil eftirvænting var fyrir Star Wars árið 1999 en þá kom út fyrsta myndin í um tuttugu ár. Þá voru sólahringssýningar einnig skipulagðar.Tímarit.is/Morgunblaðið 25. júlí 1999
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein