Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2015 16:00 „United er það lið sem sendir boltann hvað oftast til baka. Það er það lið sem sendir fæstar sendingar fram á við og United er það lið sem á fæst skot á markið. Við erum að tala um Manchester United.“ Þetta sagði Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, harðorður um lið Manchester United þegar liðið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gærkvöldi. Þrátt fyrir að vera ekki að spila neinn sambabolta er Manchester United engu að síður í bullandi titilbaráttunni, en Hjörvar Hafliðason benti á hversu daufur Van Gaal er á hliðarlínunni þar sem hann situr bara með möppuna sína. „Ég held að þetta pirri stuðningsmenn United. Þeir sjá Jürgen Klopp gera góða hluti með Liverpool. Þar er maður með persónuleika. Ég er ekkert viss um að Ryan Giggs vilji láta bendla sig við þessa vitleysu,“ sagði Arnar og Þorvaldur Örlygsson tók undir: „Mín skoðun er, að ef þú skrifar of mikið geturðu misst af augnablikum í leiknum. Þú getur alltaf horft á leikinn aftur,“ sagði hann. Arnar vildi þó ekki alveg ganga frá Van Gaal og benti á að þessi spilamennska gæti verið lognið á undan stormi næsta tímabils? „Svo getur alveg verið að þetta sé messías. Þessi tvö tímabil eru kannski bara að leggja grunninn að sterku húsi. Þeir verða komnir með góðan varnarleik og halda boltanum vel og þá er síðasta púslið að ná í góða sóknarmenn til að klára færin,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. 8. desember 2015 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
„United er það lið sem sendir boltann hvað oftast til baka. Það er það lið sem sendir fæstar sendingar fram á við og United er það lið sem á fæst skot á markið. Við erum að tala um Manchester United.“ Þetta sagði Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, harðorður um lið Manchester United þegar liðið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gærkvöldi. Þrátt fyrir að vera ekki að spila neinn sambabolta er Manchester United engu að síður í bullandi titilbaráttunni, en Hjörvar Hafliðason benti á hversu daufur Van Gaal er á hliðarlínunni þar sem hann situr bara með möppuna sína. „Ég held að þetta pirri stuðningsmenn United. Þeir sjá Jürgen Klopp gera góða hluti með Liverpool. Þar er maður með persónuleika. Ég er ekkert viss um að Ryan Giggs vilji láta bendla sig við þessa vitleysu,“ sagði Arnar og Þorvaldur Örlygsson tók undir: „Mín skoðun er, að ef þú skrifar of mikið geturðu misst af augnablikum í leiknum. Þú getur alltaf horft á leikinn aftur,“ sagði hann. Arnar vildi þó ekki alveg ganga frá Van Gaal og benti á að þessi spilamennska gæti verið lognið á undan stormi næsta tímabils? „Svo getur alveg verið að þetta sé messías. Þessi tvö tímabil eru kannski bara að leggja grunninn að sterku húsi. Þeir verða komnir með góðan varnarleik og halda boltanum vel og þá er síðasta púslið að ná í góða sóknarmenn til að klára færin,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. 8. desember 2015 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00
Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. 8. desember 2015 13:00