Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2015 12:12 Anton og Jónas dæma ekki fleiri leiki á HM. vísir/stefán Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, fordæmir þessi viðbrögð IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, í samtali við RÚV.Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag voru þeir Anton og Jónas sendir heim af HM vegna mistaka sem áttu sér stað í jafntefli Suður-Kóreu og Frakklands í gær. Löglegt mark var þá dæmt af Suður-Kóreu. Anton dæmdi markið gott og gilt en af einhverra hluta vegna var ákveðið að staðfesta markið með marklínutækninni sem var tekin í notkun á HM karla fyrr á þessu ári. Eftirlitsdómaranum, hinum danska Bjarne Munk, var ekki sýnt allt atvikið og hann dæmdi markið ógilt, þótt boltinn hafi verið langt fyrir innan marklínuna. Munk, líkt og Anton og Jónas, mun ekki starfa við fleiri leiki á mótinu.Guðjón vonast til að atvikið hafi ekki áhrif á framtíð Antons og Jónasar sem alþjóðadómarar.vísir„Við ætlum að mótmæla þessum vinnubrögðum formlega og við höfum leitað eftir stuðningi EHF, Handknattleikssambands Evrópu við að taka á málinu. „Þessi framkoma gagnvart Anton og Jónasi er til skammar,“ sagði Guðjón í samtali við RÚV en íslenska dómaraparinu var ekki formlega tilkynnt um ákvörðunina að senda þá heim fyrr en á fundi dómaranefndarinnar klukkan átta í morgun.Sjá einnig: Anton og Jónas ætla ekket að tjá sig um markið | Myndband Að sögn Guðjóns hafa Anton og Jónas fengið mikinn stuðning en hann vonast til að atvikið hafi ekki áhrif á þá í framtíðinni. „Þetta er bara ákvörðun sem Hassan Moustafa forseti IHF tók og lét fulltrúa sambandsins birta yfirlýsingu um. „Núna er forgangsatriði að tryggja að þetta atvik hafi ekki skaðleg áhrif á framtíð Antons og Jónasar sem alþjóðadómarar,“ sagði Guðjón sem fer til Danmerkur á fimmtudaginn þar sem hann ætlar að taka málið upp á fundi handknattleikssambanda Norðurlandanna. Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, fordæmir þessi viðbrögð IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, í samtali við RÚV.Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag voru þeir Anton og Jónas sendir heim af HM vegna mistaka sem áttu sér stað í jafntefli Suður-Kóreu og Frakklands í gær. Löglegt mark var þá dæmt af Suður-Kóreu. Anton dæmdi markið gott og gilt en af einhverra hluta vegna var ákveðið að staðfesta markið með marklínutækninni sem var tekin í notkun á HM karla fyrr á þessu ári. Eftirlitsdómaranum, hinum danska Bjarne Munk, var ekki sýnt allt atvikið og hann dæmdi markið ógilt, þótt boltinn hafi verið langt fyrir innan marklínuna. Munk, líkt og Anton og Jónas, mun ekki starfa við fleiri leiki á mótinu.Guðjón vonast til að atvikið hafi ekki áhrif á framtíð Antons og Jónasar sem alþjóðadómarar.vísir„Við ætlum að mótmæla þessum vinnubrögðum formlega og við höfum leitað eftir stuðningi EHF, Handknattleikssambands Evrópu við að taka á málinu. „Þessi framkoma gagnvart Anton og Jónasi er til skammar,“ sagði Guðjón í samtali við RÚV en íslenska dómaraparinu var ekki formlega tilkynnt um ákvörðunina að senda þá heim fyrr en á fundi dómaranefndarinnar klukkan átta í morgun.Sjá einnig: Anton og Jónas ætla ekket að tjá sig um markið | Myndband Að sögn Guðjóns hafa Anton og Jónas fengið mikinn stuðning en hann vonast til að atvikið hafi ekki áhrif á þá í framtíðinni. „Þetta er bara ákvörðun sem Hassan Moustafa forseti IHF tók og lét fulltrúa sambandsins birta yfirlýsingu um. „Núna er forgangsatriði að tryggja að þetta atvik hafi ekki skaðleg áhrif á framtíð Antons og Jónasar sem alþjóðadómarar,“ sagði Guðjón sem fer til Danmerkur á fimmtudaginn þar sem hann ætlar að taka málið upp á fundi handknattleikssambanda Norðurlandanna.
Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira