Pistorius sleppt gegn tryggingu á meðan hann bíður refsingar Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2015 11:13 Dómari mun greina frá ákvörðun refsingar þann 18. apríl á næsta ári. Vísir/AFP Suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið sleppt gegn tryggingu á meðan hann bíður eftir að dómari kveður upp dóm yfir honum. Dómari dæmdi í síðustu viku Pistorius fyrir morð á unnustu sinni, Reevu Steenkamp, árið 2013 en hann hlaut fimm ára dóm fyrir manndráp af gáleysi í október á síðasta ári.Í frétt BBC kemur fram að Pistorius verði að lágmarki dæmdur til fimmtán ára fangelsisvistar eftir að dómnum var breytt. Dómari mun greina frá ákvörðun refsingar þann 18. apríl á næsta ári. Dómarinn sagði að almenningi stafaði ekki hætta af Pistorius og ákvað því að honum skyldi sleppt gegn tryggingu. Pistorus mun áfram vera í stofufangelsi á heimili frænda síns þar til tilkynnt verður um refsingu. Hann mun bera sérstakan sendi á ökkla, auk þess að honum var gert að afhenda vegabréf sitt. Pistorius verður heimilt að yfirgefa heimili frænda síns milli klukkan sjö á morgnana og til hádegis en má ekki fara lengra en tuttugu kílómetra frá heimilinu. Lögmaður Pistorius greindi frá því í morgun að dómnum yrði mögulega áfrýjað til stjórnlagadómstóls landsins. Tengdar fréttir Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58 Fjölmargir heiðra minningu Reevu Steenkamp Oscar Pistorius mun verja jólunum í stofufangelsi heima hjá föðurbróður sínum. 3. desember 2015 22:15 Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið sleppt gegn tryggingu á meðan hann bíður eftir að dómari kveður upp dóm yfir honum. Dómari dæmdi í síðustu viku Pistorius fyrir morð á unnustu sinni, Reevu Steenkamp, árið 2013 en hann hlaut fimm ára dóm fyrir manndráp af gáleysi í október á síðasta ári.Í frétt BBC kemur fram að Pistorius verði að lágmarki dæmdur til fimmtán ára fangelsisvistar eftir að dómnum var breytt. Dómari mun greina frá ákvörðun refsingar þann 18. apríl á næsta ári. Dómarinn sagði að almenningi stafaði ekki hætta af Pistorius og ákvað því að honum skyldi sleppt gegn tryggingu. Pistorus mun áfram vera í stofufangelsi á heimili frænda síns þar til tilkynnt verður um refsingu. Hann mun bera sérstakan sendi á ökkla, auk þess að honum var gert að afhenda vegabréf sitt. Pistorius verður heimilt að yfirgefa heimili frænda síns milli klukkan sjö á morgnana og til hádegis en má ekki fara lengra en tuttugu kílómetra frá heimilinu. Lögmaður Pistorius greindi frá því í morgun að dómnum yrði mögulega áfrýjað til stjórnlagadómstóls landsins.
Tengdar fréttir Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58 Fjölmargir heiðra minningu Reevu Steenkamp Oscar Pistorius mun verja jólunum í stofufangelsi heima hjá föðurbróður sínum. 3. desember 2015 22:15 Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58
Fjölmargir heiðra minningu Reevu Steenkamp Oscar Pistorius mun verja jólunum í stofufangelsi heima hjá föðurbróður sínum. 3. desember 2015 22:15