Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2015 11:19 Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur. Vísir/Ernir Ennþá hefur veður ekki lægt í Skagafirði en björgunarsveitarmenn eru enn að störfum þar við að festa þakplötur á sveitabæ í Blönduhlíð. Þegar fréttastofa náði tali af Vernharði Guðnasyni, slökkviliðsstjóra og formanni almannavarnarnefndar Skagafjarðar, var hann nýbúinn að senda björgunarsveitarmenn frá Varmahlíð til sveitabæjar í nágrenni þar sem þakplötur fóru að fjúka. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands á veðrið að ganga fljótt niður á Norðurlandi vestra eftir hádegi. „Það er það sem við erum að bíða eftir,“ segir Vernharð. „Það er ennþá snælduvitlaust veður í Blönduhlíðinni.“ Um 30-35 björgunarsveitarmenn voru að störfum í nótt en að sögn Vernharðs gekk björgunarstarf að mestu vel. „Það varð tjón hér og þar, þakplötur á ferðinni, gluggar og hurðir sem fuku upp. Að mínu mati gekk þetta bara mjög vel og það skilaði miklu hvað fólk fékk góðar aðvaranir í tíma. Það var farið snemma af stað með þær og almennt séð var fólk að hlýta þeim tilmælum um að vera ekkert á ferðinni.“Víða er enn rafmagnslaust á Norðurlandi. Byggðalínan á milli Varmahlíðar og Akureyrar, er löskuð í Blönduhlíð. Þar féllu vírarnir á þjóðvegi eitt. Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón en það er á um sjö til tíu kílómetra kafla. Þá er Öxnadalsheiði lokuð en að sögn Vernharðs verður hún ekki mokuð fyrr en seinna í dag. Veður Tengdar fréttir Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8. desember 2015 10:51 Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Ennþá hefur veður ekki lægt í Skagafirði en björgunarsveitarmenn eru enn að störfum þar við að festa þakplötur á sveitabæ í Blönduhlíð. Þegar fréttastofa náði tali af Vernharði Guðnasyni, slökkviliðsstjóra og formanni almannavarnarnefndar Skagafjarðar, var hann nýbúinn að senda björgunarsveitarmenn frá Varmahlíð til sveitabæjar í nágrenni þar sem þakplötur fóru að fjúka. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands á veðrið að ganga fljótt niður á Norðurlandi vestra eftir hádegi. „Það er það sem við erum að bíða eftir,“ segir Vernharð. „Það er ennþá snælduvitlaust veður í Blönduhlíðinni.“ Um 30-35 björgunarsveitarmenn voru að störfum í nótt en að sögn Vernharðs gekk björgunarstarf að mestu vel. „Það varð tjón hér og þar, þakplötur á ferðinni, gluggar og hurðir sem fuku upp. Að mínu mati gekk þetta bara mjög vel og það skilaði miklu hvað fólk fékk góðar aðvaranir í tíma. Það var farið snemma af stað með þær og almennt séð var fólk að hlýta þeim tilmælum um að vera ekkert á ferðinni.“Víða er enn rafmagnslaust á Norðurlandi. Byggðalínan á milli Varmahlíðar og Akureyrar, er löskuð í Blönduhlíð. Þar féllu vírarnir á þjóðvegi eitt. Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón en það er á um sjö til tíu kílómetra kafla. Þá er Öxnadalsheiði lokuð en að sögn Vernharðs verður hún ekki mokuð fyrr en seinna í dag.
Veður Tengdar fréttir Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8. desember 2015 10:51 Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8. desember 2015 10:51
Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31