Innlent

Ísland í dag: Pétur rannsakar uppruna jólamatarins

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Það er erfitt að ímynda sér jólin á hangikjöts og hamborgarhrygg, eða það þykir í það minnsta mörgum.

Meðal þeirra er Pétur Jóhann sem kíkti austur fyrir fjall til SS á Hvolsvelli.

Markmið hans var einfalt, að komast að því hvernig þessi veislumatur verður eiginlega til.

Heimsókn hans mátti sjá í Íslandi í dag og það má berja augum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×