Í tilkynningu frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kemur fram að foreldrar og forráðamenn séu beðnir um að tryggja að börn verði sótt fyrir klukkan 16, þannig að þau séu trygg heima þegar veðrið skellur á.
„Jafnframt hafa skólar verið beðnir um að tryggja að börn yfirgefi ekki skólana nema í fylgd með fullorðnum, enda eru þau örugg í skólanum.“
Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi um allt land.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill beina þeim tilmælum til fólks að íþrótta- og félagsstarf verði lagt af eftir kl.16 í...
Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Monday, December 7, 2015