Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour