Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour