Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. desember 2015 22:50 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Mynd/Landspítalinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir tillögu heilbrigðisráðherra um að láta gera athugun á fjárhagsgrunni Landspítala mikilvæga og skynsamlega leið til að mæta þeim áhyggjum sem lúta að langtímafjármögnun. Með því móti sé hægt að sjá hvað rekstur spítalans kosti í samanburði við aðra spítala í nágrannalöndum. Þrjátíu milljónir fara af fjárlögum næsta árs til að greina rekstur og starfsemi Landspítalans, að tillögu Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Því fagnar forstjórinn. „Við vitum að árangur Landspítala er á mörgum sviðum en rekstrarkostnaður óvenju lágur og fögnum við því að farið sé að skoða tölurnar,“ skrifar Páll í forstjórapistli sínum á vef Landspítalans. Hann segir það langtímaverkefni að bæta undirfjármögnun til áratuga. Því verkefni verði best mætt með því að bæta fjármögnunarmódel spítalans þannig að fé fylgi verkefnum. Launabætur eigi að vera í samræmi við útborguð laun og fé til viðhalds bygginga í samræmi við þörf. Slíkar kerfisbreytingar taki tíma enda hugsaðar til lengri framtíðar.„Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt," segir Páll.vísir/ernirÞá segir Páll að til skemmri tíma sé afar mikilvægt að halda til haga þeim vanda sem blasi við í fjármögnun spítalans á næsta ári, enda þurfi hann að hafa burði til að sinna skyldu sinni sem þjóðarsjúkrahús.Kostnaðarsamt neyðarviðhald framundan Hann tekur jafnframt fram að snjókoma og veðrabrigði síðustu daga hafi reynt óvenju mikið á húsakost. Sjúklingar á Grensási og við Hringbraut vöknuðu við það að vatn fossaði niður um sprungur og göt í loftum. „Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt. Í báðum tilfellum er um að ræða óvenjulegt álag en jafnframt húsnæði sem löngu er tímabært að laga. Fjármagn til viðhalds húsakosts spítalans hefur verið takmarkað og ekki unnt að að sinna viðhaldi í tíma. Því bíður okkar nú kostnaðarsamt neyðarviðhald sem verður þá að koma Tengdar fréttir Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3. desember 2015 21:00 30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2. desember 2015 18:48 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir tillögu heilbrigðisráðherra um að láta gera athugun á fjárhagsgrunni Landspítala mikilvæga og skynsamlega leið til að mæta þeim áhyggjum sem lúta að langtímafjármögnun. Með því móti sé hægt að sjá hvað rekstur spítalans kosti í samanburði við aðra spítala í nágrannalöndum. Þrjátíu milljónir fara af fjárlögum næsta árs til að greina rekstur og starfsemi Landspítalans, að tillögu Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Því fagnar forstjórinn. „Við vitum að árangur Landspítala er á mörgum sviðum en rekstrarkostnaður óvenju lágur og fögnum við því að farið sé að skoða tölurnar,“ skrifar Páll í forstjórapistli sínum á vef Landspítalans. Hann segir það langtímaverkefni að bæta undirfjármögnun til áratuga. Því verkefni verði best mætt með því að bæta fjármögnunarmódel spítalans þannig að fé fylgi verkefnum. Launabætur eigi að vera í samræmi við útborguð laun og fé til viðhalds bygginga í samræmi við þörf. Slíkar kerfisbreytingar taki tíma enda hugsaðar til lengri framtíðar.„Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt," segir Páll.vísir/ernirÞá segir Páll að til skemmri tíma sé afar mikilvægt að halda til haga þeim vanda sem blasi við í fjármögnun spítalans á næsta ári, enda þurfi hann að hafa burði til að sinna skyldu sinni sem þjóðarsjúkrahús.Kostnaðarsamt neyðarviðhald framundan Hann tekur jafnframt fram að snjókoma og veðrabrigði síðustu daga hafi reynt óvenju mikið á húsakost. Sjúklingar á Grensási og við Hringbraut vöknuðu við það að vatn fossaði niður um sprungur og göt í loftum. „Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt. Í báðum tilfellum er um að ræða óvenjulegt álag en jafnframt húsnæði sem löngu er tímabært að laga. Fjármagn til viðhalds húsakosts spítalans hefur verið takmarkað og ekki unnt að að sinna viðhaldi í tíma. Því bíður okkar nú kostnaðarsamt neyðarviðhald sem verður þá að koma
Tengdar fréttir Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3. desember 2015 21:00 30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2. desember 2015 18:48 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3. desember 2015 21:00
30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2. desember 2015 18:48