Fjöldagrafir finnast í Sinjar Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2015 15:40 Leitað í fjöldagröf í Írak. Vísir/AFP Talsmaður Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna hefur greint frá því að sextán nýjar fjöldagrafir hafi fundist í Sinjar-héraði í norðurhluta Íraks. Ekki sé þó ljóst um heildarfjölda líka í gröfunum að svo stöddu. ISIS-liðar náðu stjórn á Sinjar í ágúst 2014 þar sem þeir misnotuðu, rændu og myrtu þúsundir manna úr minnihlutahópi Jasída og hafa Sameinuðu þjóðirnar áður lýst árásunum sem þjóðarmorði. Auk þessa hafa borist fregnar af öðrum fjöldagröfum víða um landið, á svæðum sem ISIS-liðar réðu áður. Í fyrrasumar gerðu vígamenn samtakanna stórsókn inn í Írak þar sem þeir lögðu undir sig stór svæði. Fjölmargar fregnir bárust af ódæðisverkum þeirra á minnihlutahópum og sjítum í Írak.Sjá einnig: Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Í júní í fyrra myrtu vígamenn um 1.700 hermenn sem voru á flótta undan sókn þeirra nærri Tikrit. Hundruð líka fundust í fjöldagröfum þegar vígamennirnir voru reknir úr borginni í apríl. Fjöldagrafirnar sem fundust í Sinjar eru í raun nálægt víglínunni og hæpið þykir að sérfræðingar geti skoðað þær í bráð. Tvær aðrar grafir sem fundust snemma eftir að Sinjarborg var frelsuð voru hins vegar kannaðar. Þar segja embættismenn að í annarri hafi fundist lík 78 eldri kvenna og í hinni hafi verið á milli 50 til 60 lík af körlum, konum og börnum. Mið-Austurlönd Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
Talsmaður Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna hefur greint frá því að sextán nýjar fjöldagrafir hafi fundist í Sinjar-héraði í norðurhluta Íraks. Ekki sé þó ljóst um heildarfjölda líka í gröfunum að svo stöddu. ISIS-liðar náðu stjórn á Sinjar í ágúst 2014 þar sem þeir misnotuðu, rændu og myrtu þúsundir manna úr minnihlutahópi Jasída og hafa Sameinuðu þjóðirnar áður lýst árásunum sem þjóðarmorði. Auk þessa hafa borist fregnar af öðrum fjöldagröfum víða um landið, á svæðum sem ISIS-liðar réðu áður. Í fyrrasumar gerðu vígamenn samtakanna stórsókn inn í Írak þar sem þeir lögðu undir sig stór svæði. Fjölmargar fregnir bárust af ódæðisverkum þeirra á minnihlutahópum og sjítum í Írak.Sjá einnig: Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Í júní í fyrra myrtu vígamenn um 1.700 hermenn sem voru á flótta undan sókn þeirra nærri Tikrit. Hundruð líka fundust í fjöldagröfum þegar vígamennirnir voru reknir úr borginni í apríl. Fjöldagrafirnar sem fundust í Sinjar eru í raun nálægt víglínunni og hæpið þykir að sérfræðingar geti skoðað þær í bráð. Tvær aðrar grafir sem fundust snemma eftir að Sinjarborg var frelsuð voru hins vegar kannaðar. Þar segja embættismenn að í annarri hafi fundist lík 78 eldri kvenna og í hinni hafi verið á milli 50 til 60 lík af körlum, konum og börnum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira