Aldo ætlar að svæfa Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 13:00 Það verður enginn Dana White á milli þessara tveggja þann 12. desember. vísir/getty Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15