Sætkartöfluostakaka 1. desember 2015 18:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Sætkartöfluostakaka320 g rjómaostur120 g sykur2 egg, slegin saman200 g bökuð sæt kartafla, afhýdd og köld1½ tsk. 5 krydda blanda1 tsk. vanilludroparBotn300 g hafrakex100 g smjör (við stofuhita)SkrautGranatepliJarðarberBláber Hitið ofninn í 180 gráður. Spreyið formið með formspreyi og setjið smjörpappírsörk í formið. Myljið kexið í hrærivél eða matvinnsluvél. Þegar kexið er allt orðið maukað bætið þið smjörinu út í og blandið öllu saman. Þrýstið blöndunni vel í botninn á forminu og alveg upp á hliðarnar líka. Bakið botninn í 15-18 mín. eða þar til gullinbrúnn og þéttur viðkomu. Kælið botninn. Lækkið hitann á ofninum í 150 gráður. Þeytið saman rjómaost og sykur þar til blandan er orðin mjúk og vel blönduð saman. Blandið eggjunum smátt saman við og þeytið vel á milli. Bætið við kartöflum, kryddi og vanilludropunum. Setjið blönduna í kexformið og strjúkið yfir toppinn með spaða. Bakið í miðjum ofninum í um 45 mín. eða þar til þú getur stungið hníf í gegnum hana miðja og hann kemur þurr upp. Leyfið kökunni að ná stofuhita eftir að hún kemur úr ofninum og áður en hún er sett í ísskápinn. Takið úr forminu og skreytið eftir smekk. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Sætkartöfluostakaka320 g rjómaostur120 g sykur2 egg, slegin saman200 g bökuð sæt kartafla, afhýdd og köld1½ tsk. 5 krydda blanda1 tsk. vanilludroparBotn300 g hafrakex100 g smjör (við stofuhita)SkrautGranatepliJarðarberBláber Hitið ofninn í 180 gráður. Spreyið formið með formspreyi og setjið smjörpappírsörk í formið. Myljið kexið í hrærivél eða matvinnsluvél. Þegar kexið er allt orðið maukað bætið þið smjörinu út í og blandið öllu saman. Þrýstið blöndunni vel í botninn á forminu og alveg upp á hliðarnar líka. Bakið botninn í 15-18 mín. eða þar til gullinbrúnn og þéttur viðkomu. Kælið botninn. Lækkið hitann á ofninum í 150 gráður. Þeytið saman rjómaost og sykur þar til blandan er orðin mjúk og vel blönduð saman. Blandið eggjunum smátt saman við og þeytið vel á milli. Bætið við kartöflum, kryddi og vanilludropunum. Setjið blönduna í kexformið og strjúkið yfir toppinn með spaða. Bakið í miðjum ofninum í um 45 mín. eða þar til þú getur stungið hníf í gegnum hana miðja og hann kemur þurr upp. Leyfið kökunni að ná stofuhita eftir að hún kemur úr ofninum og áður en hún er sett í ísskápinn. Takið úr forminu og skreytið eftir smekk.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira