Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Sæunn Gísladóttir skrifar 18. desember 2015 10:59 Frá miðnætursýningu Star Wars: The Force Awakens í Egilshöll í gærnótt. Vísir/Jóhanna Andrésdóttir Allt útlit er fyrir því að Star Wars: The Force Awakens komi til með að slá þau sölumet sem spáð var fyrir um. Tekjur af fyrstu tveimur dögum í sýningu námu 64,1 milljón dollara, jafnvirði 8,4 milljarða íslenskra króna. The Guardian greinir frá því að miðasala í Evrópu hafi numið 14,1 milljón dollara, jafnvirði 1.800 milljóna íslenskra króna, á fyrsta sýningardegi á miðvikudaginn en 50 milljónum dollara, jafnvirði 6,5 milljarða íslenskra króna, á fimmtudaginn í Bandaríkjunum. Kvikmyndin hefur nú þegar slegið sölumet bandaríska fyrirtækisins Fandango í forsölu sem nemur 100 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 13 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingar hjá Box Office Mojo telja líklegt að tekjur af myndinni muni nema milli 575 og 650 milljónum dollara, allt að 85 milljörðum króna, um helgina og muni slá met Jurassic World um stærstu opnun í Bandaríkjunum. Star Wars Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Allt útlit er fyrir því að Star Wars: The Force Awakens komi til með að slá þau sölumet sem spáð var fyrir um. Tekjur af fyrstu tveimur dögum í sýningu námu 64,1 milljón dollara, jafnvirði 8,4 milljarða íslenskra króna. The Guardian greinir frá því að miðasala í Evrópu hafi numið 14,1 milljón dollara, jafnvirði 1.800 milljóna íslenskra króna, á fyrsta sýningardegi á miðvikudaginn en 50 milljónum dollara, jafnvirði 6,5 milljarða íslenskra króna, á fimmtudaginn í Bandaríkjunum. Kvikmyndin hefur nú þegar slegið sölumet bandaríska fyrirtækisins Fandango í forsölu sem nemur 100 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 13 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingar hjá Box Office Mojo telja líklegt að tekjur af myndinni muni nema milli 575 og 650 milljónum dollara, allt að 85 milljörðum króna, um helgina og muni slá met Jurassic World um stærstu opnun í Bandaríkjunum.
Star Wars Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira