Sérfræðingar í krísustjórnun fengu 50 milljónir frá fjármálaráðuneytinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2015 00:01 Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Vísir/GVA Fjármálaráðuneytið greiddi alls 237,6 milljónir vegna utanaðkomandi sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. Hæstu greiðslurnar fengu lögfræðistofam Juris slf. og og almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttir en hún hefur sent viðlíka fyrirspurnir á öll ráðuneytin.Sjá einnig: Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinuBurson-Marsteller fékk 49,9 milljónir vegna ráðgjafar- og kynningarþjónustu á alþjóðlegum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið vinnur fyrir ráðuneytið en árið 2012 og 2013 vann það verkefni fyrir ríkisstjórnina vegna Icesave-málsins og makríldeilunnar. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir krísustjórnun og þykir vera framarlega í sínu fagi. Lögfræðistofan Juris slf. fékk alls 64 milljónir, þar af 52,8 milljónir vegna þjóðlendumála en 11,3 milljónir fyrir málflutning fyrir EFTA-dómstólnum. Einn eiganda Juris er Andri Árnason sem m.a. varði Geir H. Haarde þegar hann var ákærður fyrir Landsdómi árið 2011.Sjá einnig: Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars BragaÞá fékk Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 7,5 milljónir vegna mats á erlendum áhrifum bankahrunsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur umsjón með verkinu. Miðað var að því að verkefni yrði lokið sumarið 2015 en líklega verður skýrslan ekki tilbúin fyrr en eftir áramót samkvæmt frétt RÚV. Nálgast má svar fjármálaráðherra hér. Tengdar fréttir Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
Fjármálaráðuneytið greiddi alls 237,6 milljónir vegna utanaðkomandi sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. Hæstu greiðslurnar fengu lögfræðistofam Juris slf. og og almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttir en hún hefur sent viðlíka fyrirspurnir á öll ráðuneytin.Sjá einnig: Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinuBurson-Marsteller fékk 49,9 milljónir vegna ráðgjafar- og kynningarþjónustu á alþjóðlegum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið vinnur fyrir ráðuneytið en árið 2012 og 2013 vann það verkefni fyrir ríkisstjórnina vegna Icesave-málsins og makríldeilunnar. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir krísustjórnun og þykir vera framarlega í sínu fagi. Lögfræðistofan Juris slf. fékk alls 64 milljónir, þar af 52,8 milljónir vegna þjóðlendumála en 11,3 milljónir fyrir málflutning fyrir EFTA-dómstólnum. Einn eiganda Juris er Andri Árnason sem m.a. varði Geir H. Haarde þegar hann var ákærður fyrir Landsdómi árið 2011.Sjá einnig: Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars BragaÞá fékk Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 7,5 milljónir vegna mats á erlendum áhrifum bankahrunsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur umsjón með verkinu. Miðað var að því að verkefni yrði lokið sumarið 2015 en líklega verður skýrslan ekki tilbúin fyrr en eftir áramót samkvæmt frétt RÚV. Nálgast má svar fjármálaráðherra hér.
Tengdar fréttir Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00
Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43
Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37
Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45