Sérfræðingar í krísustjórnun fengu 50 milljónir frá fjármálaráðuneytinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2015 00:01 Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Vísir/GVA Fjármálaráðuneytið greiddi alls 237,6 milljónir vegna utanaðkomandi sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. Hæstu greiðslurnar fengu lögfræðistofam Juris slf. og og almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttir en hún hefur sent viðlíka fyrirspurnir á öll ráðuneytin.Sjá einnig: Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinuBurson-Marsteller fékk 49,9 milljónir vegna ráðgjafar- og kynningarþjónustu á alþjóðlegum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið vinnur fyrir ráðuneytið en árið 2012 og 2013 vann það verkefni fyrir ríkisstjórnina vegna Icesave-málsins og makríldeilunnar. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir krísustjórnun og þykir vera framarlega í sínu fagi. Lögfræðistofan Juris slf. fékk alls 64 milljónir, þar af 52,8 milljónir vegna þjóðlendumála en 11,3 milljónir fyrir málflutning fyrir EFTA-dómstólnum. Einn eiganda Juris er Andri Árnason sem m.a. varði Geir H. Haarde þegar hann var ákærður fyrir Landsdómi árið 2011.Sjá einnig: Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars BragaÞá fékk Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 7,5 milljónir vegna mats á erlendum áhrifum bankahrunsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur umsjón með verkinu. Miðað var að því að verkefni yrði lokið sumarið 2015 en líklega verður skýrslan ekki tilbúin fyrr en eftir áramót samkvæmt frétt RÚV. Nálgast má svar fjármálaráðherra hér. Tengdar fréttir Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Fjármálaráðuneytið greiddi alls 237,6 milljónir vegna utanaðkomandi sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. Hæstu greiðslurnar fengu lögfræðistofam Juris slf. og og almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttir en hún hefur sent viðlíka fyrirspurnir á öll ráðuneytin.Sjá einnig: Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinuBurson-Marsteller fékk 49,9 milljónir vegna ráðgjafar- og kynningarþjónustu á alþjóðlegum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið vinnur fyrir ráðuneytið en árið 2012 og 2013 vann það verkefni fyrir ríkisstjórnina vegna Icesave-málsins og makríldeilunnar. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir krísustjórnun og þykir vera framarlega í sínu fagi. Lögfræðistofan Juris slf. fékk alls 64 milljónir, þar af 52,8 milljónir vegna þjóðlendumála en 11,3 milljónir fyrir málflutning fyrir EFTA-dómstólnum. Einn eiganda Juris er Andri Árnason sem m.a. varði Geir H. Haarde þegar hann var ákærður fyrir Landsdómi árið 2011.Sjá einnig: Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars BragaÞá fékk Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 7,5 milljónir vegna mats á erlendum áhrifum bankahrunsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur umsjón með verkinu. Miðað var að því að verkefni yrði lokið sumarið 2015 en líklega verður skýrslan ekki tilbúin fyrr en eftir áramót samkvæmt frétt RÚV. Nálgast má svar fjármálaráðherra hér.
Tengdar fréttir Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00
Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43
Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37
Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45