Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. desember 2015 22:30 Sergio Marchionne og Bernie Ecclestone ræða málin. Vísir/Getty Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda.Bernie Ecclestone and Jean Todt, forseti FIA, vilja kynna til sögunnar vél sem notar enga raforku til að knýja bíla áfram. Hugmyndin er að láta óháðan aðila hanna ódýrari og einfaldari vél en V6 tvinnvélarnar sem allir bílar notast við núna. Tillagan var felld í kosningu nýlega. Ecclestone segir þó að hún gæti enn orðið að veruleika árið 2018. Upprunalega stóð til að vélarnar yrðu fyrst notaðar árið 2017. Ferrari myndi íhuga alvarlega að hætta þátttöku í Formúlu 1 ef slíkar vélar verða teknar í notkun, samkvæmt Marchionne. „Ferrari myndi finna aðrar leiðir til að sýna getu sína í að keppa og vinna,“ sagði Marchionne í samtali við Motorsport á árlegum jólaviðburði Ferrari í höfuðstöðvum liðsins í Maranello. „Það væri glatað, en Ferrari getur ekki látið knésetja sig út í horni andmælalaust,“ bætti Marchionne við. „Vandamálið felst í því að með því að reyna að búa til ódýrari vél fyrir minni liðið, erum við að takmarka þau lið sem geta staðið undir framförum. Sem er ástæðan fyrir því að við viljum stunda kappakstur. Við mætum á brautirnar til að sanna getu okkar fyrir okkur og öllum öðrum. Ef við hættum að geta það, þá hefur Ferrari ekekrt að gera í kappakstrinum,“ hélt Marchionne áfram. „Ég skil mjög vel erfiðleikana sem litlu liðin eru að glíma við, það er vandamál sem FOM (skipuleggjandi F1) verður að leysa, það er ekki hlutverk Ferrari,“ sagði Marchionne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda.Bernie Ecclestone and Jean Todt, forseti FIA, vilja kynna til sögunnar vél sem notar enga raforku til að knýja bíla áfram. Hugmyndin er að láta óháðan aðila hanna ódýrari og einfaldari vél en V6 tvinnvélarnar sem allir bílar notast við núna. Tillagan var felld í kosningu nýlega. Ecclestone segir þó að hún gæti enn orðið að veruleika árið 2018. Upprunalega stóð til að vélarnar yrðu fyrst notaðar árið 2017. Ferrari myndi íhuga alvarlega að hætta þátttöku í Formúlu 1 ef slíkar vélar verða teknar í notkun, samkvæmt Marchionne. „Ferrari myndi finna aðrar leiðir til að sýna getu sína í að keppa og vinna,“ sagði Marchionne í samtali við Motorsport á árlegum jólaviðburði Ferrari í höfuðstöðvum liðsins í Maranello. „Það væri glatað, en Ferrari getur ekki látið knésetja sig út í horni andmælalaust,“ bætti Marchionne við. „Vandamálið felst í því að með því að reyna að búa til ódýrari vél fyrir minni liðið, erum við að takmarka þau lið sem geta staðið undir framförum. Sem er ástæðan fyrir því að við viljum stunda kappakstur. Við mætum á brautirnar til að sanna getu okkar fyrir okkur og öllum öðrum. Ef við hættum að geta það, þá hefur Ferrari ekekrt að gera í kappakstrinum,“ hélt Marchionne áfram. „Ég skil mjög vel erfiðleikana sem litlu liðin eru að glíma við, það er vandamál sem FOM (skipuleggjandi F1) verður að leysa, það er ekki hlutverk Ferrari,“ sagði Marchionne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30
Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00
Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30
Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46
Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00