Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2015 10:43 Það var fjör í Hollywood í gær þegar Star Wars: The Force Awakens var forsýnd. Vísir/Getty/Epa Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens, var forsýnd í Bandaríkjunum í gærkvöldi og hefur fengið nokkuð jákvæð viðbrögð. Myndin var sýnd í þremur sölum í Hollywood & Highland-miðstöðinni sem stendur við Hollywood Boulevard og inniheldur meðal annars Dolby-höllina, sem áður hét Kodak-höllin, þar sem Óskarsverðlaunahátíðin fer fram. Mark Hamill var viðstaddur forsýninguna í Hollywood en miklar vangaveltur hafa verið um örlög Loga Geimgengils.Vísir/GettyEftir forsýninguna söfnuðust áhorfendur saman í stóru tjaldi fyrir utan miðstöðina þar sem þeir ræddu sín á milli um myndina en kvikmyndaver Disney hafði bannað opinberar umsagnir um myndina fram á miðvikudag. Fréttastofa AP tók þó púlsinn á nokkrum áhorfenda fyrir utan miðstöðina og voru margir afar ánægðir með myndina. Fögnuðu margir gamaldags nálgun leikstjórans J.J. Abrams á þessari sögu, sem reyndi hvað hann gat að forðast tölvubrellur við gerð myndarinnar.Daisy Ridley leikur Rey í The Force Awakens og hefur leikkona Geena Davis meðal annars lofað frammistöðu hennar í myndinni.Vísir/Getty„Mér fannst hún frábær og finnst J.J. hafa staðið sig vel. Mér fannst skemmtilegast að sjá samspilið á milli nýja leikarahópsins og þess gamla,“ sagði leikarinn Zach Braff við AP-fréttastofan. Í myndinni má sjá leikara úr fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þar á meðal Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill sem snúa aftur sem Han Solo, Leia prinsessa og Logi Geimgengill, ásamt nýjum hetjum og skúrkum, sem Daisy Ridley, Oscar Isaac, John Boyega og Adam Driver leika. Oscar Isaace leikur Poe Dameron í The Force Awakens.Vísir/GettyGamanleikarinn Patton Oswald sagði við AP að myndin markaði endurkomu þess sem varð þess valdandi að hann féll fyrir Stjörnustríðsmyndunum sem krakki. „Hún var stórskemmtileg. Ég fékk sömu tilfinningu við að horfa á þessa og sem krakki.“ Myndin verður tekin í almennar sýningar á föstudag og er búist við því að hún muni slá nokkur aðsóknarmet en hún hefur nú þegar slegið met þegar kemur að forsölu á miðum. Leikarinn Joseph Gordon-Levitt klæddi sig upp sem Jedi-meistarinn Joda fyrir frumsýninguna á The Force Awakens.Vísir/GettyLupita Nyong'o leikur Maz Kanata í The Force Awakens.Vísir/GettyJohn Boyega og Mark Hamill.Vísir/GettyGeorge Lucas, skapari Stjörnustríðssögunnar, og J.J. Abrams, leikstjóri The Force Awakens.Vísir/EPACarrie Fisher.Vísir/Getty Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. 14. desember 2015 20:00 George Lucas segir skoðun sína á nýju Star Wars-myndinni Segir aðdáendur eiga eftir að elska hana. 8. desember 2015 07:35 Star Wars sýnd allan sólarhringinn: Tíu þúsund miðar seldir í forsölu Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. 8. desember 2015 13:30 Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. 14. desember 2015 15:07 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens, var forsýnd í Bandaríkjunum í gærkvöldi og hefur fengið nokkuð jákvæð viðbrögð. Myndin var sýnd í þremur sölum í Hollywood & Highland-miðstöðinni sem stendur við Hollywood Boulevard og inniheldur meðal annars Dolby-höllina, sem áður hét Kodak-höllin, þar sem Óskarsverðlaunahátíðin fer fram. Mark Hamill var viðstaddur forsýninguna í Hollywood en miklar vangaveltur hafa verið um örlög Loga Geimgengils.Vísir/GettyEftir forsýninguna söfnuðust áhorfendur saman í stóru tjaldi fyrir utan miðstöðina þar sem þeir ræddu sín á milli um myndina en kvikmyndaver Disney hafði bannað opinberar umsagnir um myndina fram á miðvikudag. Fréttastofa AP tók þó púlsinn á nokkrum áhorfenda fyrir utan miðstöðina og voru margir afar ánægðir með myndina. Fögnuðu margir gamaldags nálgun leikstjórans J.J. Abrams á þessari sögu, sem reyndi hvað hann gat að forðast tölvubrellur við gerð myndarinnar.Daisy Ridley leikur Rey í The Force Awakens og hefur leikkona Geena Davis meðal annars lofað frammistöðu hennar í myndinni.Vísir/Getty„Mér fannst hún frábær og finnst J.J. hafa staðið sig vel. Mér fannst skemmtilegast að sjá samspilið á milli nýja leikarahópsins og þess gamla,“ sagði leikarinn Zach Braff við AP-fréttastofan. Í myndinni má sjá leikara úr fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þar á meðal Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill sem snúa aftur sem Han Solo, Leia prinsessa og Logi Geimgengill, ásamt nýjum hetjum og skúrkum, sem Daisy Ridley, Oscar Isaac, John Boyega og Adam Driver leika. Oscar Isaace leikur Poe Dameron í The Force Awakens.Vísir/GettyGamanleikarinn Patton Oswald sagði við AP að myndin markaði endurkomu þess sem varð þess valdandi að hann féll fyrir Stjörnustríðsmyndunum sem krakki. „Hún var stórskemmtileg. Ég fékk sömu tilfinningu við að horfa á þessa og sem krakki.“ Myndin verður tekin í almennar sýningar á föstudag og er búist við því að hún muni slá nokkur aðsóknarmet en hún hefur nú þegar slegið met þegar kemur að forsölu á miðum. Leikarinn Joseph Gordon-Levitt klæddi sig upp sem Jedi-meistarinn Joda fyrir frumsýninguna á The Force Awakens.Vísir/GettyLupita Nyong'o leikur Maz Kanata í The Force Awakens.Vísir/GettyJohn Boyega og Mark Hamill.Vísir/GettyGeorge Lucas, skapari Stjörnustríðssögunnar, og J.J. Abrams, leikstjóri The Force Awakens.Vísir/EPACarrie Fisher.Vísir/Getty
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. 14. desember 2015 20:00 George Lucas segir skoðun sína á nýju Star Wars-myndinni Segir aðdáendur eiga eftir að elska hana. 8. desember 2015 07:35 Star Wars sýnd allan sólarhringinn: Tíu þúsund miðar seldir í forsölu Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. 8. desember 2015 13:30 Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. 14. desember 2015 15:07 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. 14. desember 2015 20:00
George Lucas segir skoðun sína á nýju Star Wars-myndinni Segir aðdáendur eiga eftir að elska hana. 8. desember 2015 07:35
Star Wars sýnd allan sólarhringinn: Tíu þúsund miðar seldir í forsölu Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. 8. desember 2015 13:30
Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. 14. desember 2015 15:07