Gunnar verðlaunaður í Marokkó Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2015 20:37 Gunnar Jónsson fer með hlutverk Fúsa í samnefndri kvikmynd. Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Dagur Kári Pétursson leikstýrði Fúsa og skrifaði jafnframt handritið að hennar en auk Gunnars fer Ilmur Kristjánsdóttir með stórt hlutverk í myndinni. Myndin vann í byrjun nóvember til þriggja verðlauna á Norrænu kvikmyndadögunum í Lübeck. Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinn auk þess sem Gunnar hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Einnig vann myndin til kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs og vann þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni. Fúsi fjallar um rúmlega fertugan mann sem býr heima hjá móður sinni og starfar á flugvelli við að ferma og afferma flugvélar á þar til gerðu farartæki. Líf Fúsa er í fremur föstum skorðum, jafnvel tíðindalítið, en þegar hann kynnist ungri stúlku og konu á svipuðum aldri fer að draga til tíðinda. Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Dagur Kári Pétursson leikstýrði Fúsa og skrifaði jafnframt handritið að hennar en auk Gunnars fer Ilmur Kristjánsdóttir með stórt hlutverk í myndinni. Myndin vann í byrjun nóvember til þriggja verðlauna á Norrænu kvikmyndadögunum í Lübeck. Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinn auk þess sem Gunnar hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Einnig vann myndin til kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs og vann þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni. Fúsi fjallar um rúmlega fertugan mann sem býr heima hjá móður sinni og starfar á flugvelli við að ferma og afferma flugvélar á þar til gerðu farartæki. Líf Fúsa er í fremur föstum skorðum, jafnvel tíðindalítið, en þegar hann kynnist ungri stúlku og konu á svipuðum aldri fer að draga til tíðinda.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira