Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2015 18:04 Angelos Charesteas dregur Ísland upp úr pottinum. vísir/getty Strákarnir okkar verða í F-riðli á EM 2016 með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki, en dregið var til riðlakeppninnar í dag. Íslenska þjóðin virðist mjög sátt með riðilinn ef marka má viðbrögðin á Twitter en þar er honum lýst sem „draumadrætti“ og riðli sem Ísland á eftir að vinna eða að minnsta kosti komast upp úr. Fyrsti leikur Íslands verður í St. Étienne 14. júní gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal. Miðasala hefst á mánudaginn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra Íslendinga við riðlinum á Twitter.Mikið afskaplega er riðill okkar Íslendinga dásamlega viðbjóðslegur #Euro2016Draw— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) December 12, 2015 Við förum áfram úr þessum riðli ! #UEFA EURO— Kristján Gudmundsson (@knottur) December 12, 2015 Frábær dráttur. Flott að fá Austurríki á Stade de France. Hér er bara séns!— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) December 12, 2015 Jæja við erum að fara vinna riðilinn. Getum unnið alla þessa leiki. Með hjálp @Silfurskeidin og tolfunnar— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 12, 2015 Vorum við ekki að fá best case scenario samansafn af liðum?— Elín Lára (@ElinLara13) December 12, 2015 Þessi riðill er svo mikil veisla. Ronaldo og svo lið sem vel hægt er að vinna. Gæti ekki verið betra.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 12, 2015 Frábær dráttur! #fotboltinet— Segatta (@OrriSegatta) December 12, 2015 Draumadráttur segi ég. Gátum vart verið heppnari!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) December 12, 2015 Vá, við erum að fara upp úr þessum riðli. Helber djöfulsins snilld! #fotboltinet— Gunnar Már Magnússon (@gunni_mar) December 12, 2015 Þetta er flottur riðill #Euro2016Draw #fotboltinet— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) December 12, 2015 Draumariðill ! #Euro2016Draw #fotboltinet— Skúli Bragason (@SkuliBraga) December 12, 2015 Dagurinn þar sem allir íslendingar fengu góðan drátt! #drátturinn #fotboltinet— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) December 12, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Strákarnir okkar verða í F-riðli á EM 2016 með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki, en dregið var til riðlakeppninnar í dag. Íslenska þjóðin virðist mjög sátt með riðilinn ef marka má viðbrögðin á Twitter en þar er honum lýst sem „draumadrætti“ og riðli sem Ísland á eftir að vinna eða að minnsta kosti komast upp úr. Fyrsti leikur Íslands verður í St. Étienne 14. júní gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal. Miðasala hefst á mánudaginn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra Íslendinga við riðlinum á Twitter.Mikið afskaplega er riðill okkar Íslendinga dásamlega viðbjóðslegur #Euro2016Draw— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) December 12, 2015 Við förum áfram úr þessum riðli ! #UEFA EURO— Kristján Gudmundsson (@knottur) December 12, 2015 Frábær dráttur. Flott að fá Austurríki á Stade de France. Hér er bara séns!— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) December 12, 2015 Jæja við erum að fara vinna riðilinn. Getum unnið alla þessa leiki. Með hjálp @Silfurskeidin og tolfunnar— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 12, 2015 Vorum við ekki að fá best case scenario samansafn af liðum?— Elín Lára (@ElinLara13) December 12, 2015 Þessi riðill er svo mikil veisla. Ronaldo og svo lið sem vel hægt er að vinna. Gæti ekki verið betra.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 12, 2015 Frábær dráttur! #fotboltinet— Segatta (@OrriSegatta) December 12, 2015 Draumadráttur segi ég. Gátum vart verið heppnari!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) December 12, 2015 Vá, við erum að fara upp úr þessum riðli. Helber djöfulsins snilld! #fotboltinet— Gunnar Már Magnússon (@gunni_mar) December 12, 2015 Þetta er flottur riðill #Euro2016Draw #fotboltinet— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) December 12, 2015 Draumariðill ! #Euro2016Draw #fotboltinet— Skúli Bragason (@SkuliBraga) December 12, 2015 Dagurinn þar sem allir íslendingar fengu góðan drátt! #drátturinn #fotboltinet— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) December 12, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira