Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2015 23:30 Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í bandarísku forsetakosningnum sem fram fara á næsta ári. Trump mælist með 35 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos, en könnunin er sú fyrsta sem birtist eftir að Trump sagði að meina ætti öllum múslimum inngöngu í Bandaríkin. Ummæli Trump hafa vakið mikla reiði, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi. Þannig hefur forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Repúblikaninn Paul Ryan, fordæmt ummælin, sem og aðrir sem sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins. Flestir kjósendur Repúblikanaflokksins sögðust þó lítið kippa sér upp við orð Trump, þó að margir töldu að þau gætu skaðað möguleika hans á að verða forsetaefni flokksins. Taugaskurðlæknirinn Ben Carson mældist í könnunni með næstmest fylgi, eða tólf prósent, á meðan öldugadeildarþingmaðurinn Ted Cruz og fyrrum ríkisstjórinn Jeb Bush mældust báðir með tíu. Forval Repúblikanaflokksins hefst í Iowa-ríki þann 1. febrúar næstkomandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í bandarísku forsetakosningnum sem fram fara á næsta ári. Trump mælist með 35 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos, en könnunin er sú fyrsta sem birtist eftir að Trump sagði að meina ætti öllum múslimum inngöngu í Bandaríkin. Ummæli Trump hafa vakið mikla reiði, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi. Þannig hefur forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Repúblikaninn Paul Ryan, fordæmt ummælin, sem og aðrir sem sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins. Flestir kjósendur Repúblikanaflokksins sögðust þó lítið kippa sér upp við orð Trump, þó að margir töldu að þau gætu skaðað möguleika hans á að verða forsetaefni flokksins. Taugaskurðlæknirinn Ben Carson mældist í könnunni með næstmest fylgi, eða tólf prósent, á meðan öldugadeildarþingmaðurinn Ted Cruz og fyrrum ríkisstjórinn Jeb Bush mældust báðir með tíu. Forval Repúblikanaflokksins hefst í Iowa-ríki þann 1. febrúar næstkomandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09