Borgin samþykkir framkvæmdir við MR Ingvar Haraldsson skrifar 12. desember 2015 07:00 Menntamálaráðuneytið stefnir ekki að því að endurreisa Casa Christi í upprunalegri mynd þrátt fyrir tillögu Minjastofnunar þess efnis. fréttablaðið/vilhelm Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt framkvæmdir við 4.700 fermetra skólabyggingar á lóð Menntaskólans í Reykjavík. Þar mun rísa bókasafn, íþróttahús auk fyrirlestrasals og kennslustofa. Alls eiga framkvæmdirnar að kosta um 2,5 milljarða króna. Ekki liggur fyrir hvenær ríkið mun leggja framkvæmdunum til fé en þær eru ekki á fjárlögum næsta árs. „Stóra spurningin er með fjármögnunina,“ segir Yngvi Pétursson, rektor MR. Hann bendir á að hugmyndirnar séu ekki nýjar, þær byggi á hugmyndasamkeppni frá árinu 1995. Reykjavíkurborg samþykkti einnig að láta rífa bygginguna Casa Christi sem er á þeim hluta lóðarinnar þar sem nýtt húsnæði á að rísa. Casa Christi var reist árið 1907 eftir uppdrætti Einars Einarssonar húsameistara og var félagsheimili KFUM og KFUK. Minjastofnun leggur til að húsið verði reist í upprunalegri mynd á nýjum stað. „Ráðuneytið ætlar ekki að gera það,“ segir Þráinn Sigurðsson, sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Aðrir aðilar þyrftu að koma að því að endurreisa húsið ef af því eigi að verða. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt framkvæmdir við 4.700 fermetra skólabyggingar á lóð Menntaskólans í Reykjavík. Þar mun rísa bókasafn, íþróttahús auk fyrirlestrasals og kennslustofa. Alls eiga framkvæmdirnar að kosta um 2,5 milljarða króna. Ekki liggur fyrir hvenær ríkið mun leggja framkvæmdunum til fé en þær eru ekki á fjárlögum næsta árs. „Stóra spurningin er með fjármögnunina,“ segir Yngvi Pétursson, rektor MR. Hann bendir á að hugmyndirnar séu ekki nýjar, þær byggi á hugmyndasamkeppni frá árinu 1995. Reykjavíkurborg samþykkti einnig að láta rífa bygginguna Casa Christi sem er á þeim hluta lóðarinnar þar sem nýtt húsnæði á að rísa. Casa Christi var reist árið 1907 eftir uppdrætti Einars Einarssonar húsameistara og var félagsheimili KFUM og KFUK. Minjastofnun leggur til að húsið verði reist í upprunalegri mynd á nýjum stað. „Ráðuneytið ætlar ekki að gera það,“ segir Þráinn Sigurðsson, sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Aðrir aðilar þyrftu að koma að því að endurreisa húsið ef af því eigi að verða.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira