Má ekki vera matskennt hver á að fara í fangelsi og hver ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. desember 2015 16:21 Páll fangelsismálastjóri segir að vanda þurfi tillögur á borð við þá sem Björt kom með í morgun. Vísir/Anton Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að mikilvægt sé að tryggja að skýrar reglur gildi um hverjir eiga að sitja inni í fangelsi, verði hugmyndir Bjartrar Ólafsdóttur, þingkonu Bjartrar framtíðar, um að þeir afbrotamenn sem ekki séu taldir hættulegir séu ekki látnir sitja inni í fangelsi skoðaðar frekar.Björt ræddi fangelsismál í Föstudagsviðtalinu.Vísir/Anton„Það er ákaflega mikilvægt að leikreglurnar, ef menn ákveða að gera þetta, séu afdráttarlausar,“ segir Páll aðspurður um tillöguna. „Það má ekki vera mikið um matskennd úrræði í þessu þannig að það sé undir til að mynda fangelsismálastofnun komið hvort menn teljast hættulegir eða ekki hættulegir eða æskilegir til að loka inni og svo framvegis.“ „Það elur á tortryggni og vantrú á kerfið,“ segir Páll sem er nokkuð afdráttarlaus. Björt ræddi þessar hugmyndir í Föstudagsviðtalinu í Fréttablaðinu og hér á Vísi í morgun. Þar velti hún því fyrir sér hvort ekki væri hægt að finna aðrar leiðir fyrir menn sem ekki eru hættulegir umhverfi sínu til að taka út dóma sína. Páll segist ekki geta metið hvaða áhrif það hefði á stöðu fangelsismála en ítrekar að vanda þurfi til verka við undirbúning tillagna á borð við þessar. „Ef menn ætla að gera þetta þá vonast ég til að menn vandi til verka svo þetta veki ekki tortryggni,“ segir hann. Tengdar fréttir Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. 11. desember 2015 06:30 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að mikilvægt sé að tryggja að skýrar reglur gildi um hverjir eiga að sitja inni í fangelsi, verði hugmyndir Bjartrar Ólafsdóttur, þingkonu Bjartrar framtíðar, um að þeir afbrotamenn sem ekki séu taldir hættulegir séu ekki látnir sitja inni í fangelsi skoðaðar frekar.Björt ræddi fangelsismál í Föstudagsviðtalinu.Vísir/Anton„Það er ákaflega mikilvægt að leikreglurnar, ef menn ákveða að gera þetta, séu afdráttarlausar,“ segir Páll aðspurður um tillöguna. „Það má ekki vera mikið um matskennd úrræði í þessu þannig að það sé undir til að mynda fangelsismálastofnun komið hvort menn teljast hættulegir eða ekki hættulegir eða æskilegir til að loka inni og svo framvegis.“ „Það elur á tortryggni og vantrú á kerfið,“ segir Páll sem er nokkuð afdráttarlaus. Björt ræddi þessar hugmyndir í Föstudagsviðtalinu í Fréttablaðinu og hér á Vísi í morgun. Þar velti hún því fyrir sér hvort ekki væri hægt að finna aðrar leiðir fyrir menn sem ekki eru hættulegir umhverfi sínu til að taka út dóma sína. Páll segist ekki geta metið hvaða áhrif það hefði á stöðu fangelsismála en ítrekar að vanda þurfi til verka við undirbúning tillagna á borð við þessar. „Ef menn ætla að gera þetta þá vonast ég til að menn vandi til verka svo þetta veki ekki tortryggni,“ segir hann.
Tengdar fréttir Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. 11. desember 2015 06:30 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. 11. desember 2015 06:30