Gleymdist að gera ráð fyrir launahækkunum kennara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. desember 2015 19:08 Vigdís Hauksdóttir hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið vegna þess að það gleymdist að reikna með 1,2 milljarða kostnaði vegna launahækkana kennara. Vísir/Daníel Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, hefur lagt til breytingartillögu við breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið. Svo virðist sem að gleymst hafi verið að gera ráð fyrir launahækkun kennara á árinu 2015 vegna kjarasamninga sem gerðir voru ári 2014. Í tillögu Vigdísar er lagt til 1.192 m.kr. fjárheimild til viðbótar fyrri tillögu um breytingar á liðnum 09-989 Ófyrirséð útgjöld til að mæta áhrifum af launahækkun á árinu 2015 samkvæmt sérákvæði í kjarasamningi við Kennarasamband Íslands umfram það sem gert hafði verið ráð fyrir í frumvarpinu. Í greinargerð Vigdísar sem fylgir tillögunni segir um sé að ræða „ launahækkun sem í ljós hefur komist að láðist að gera ráð fyrir við lokafrágang á launaendurmati fyrir 2. umræðu.“ Hækkunin byggist á 14. grein kjarasamnings við KÍ sem gerður var í apríl 2014 en þar er kveðið á um að komi til þess að á árinu 2014 og 2015 verði samið um frekari almennar launahækkanir en grunnhækkanir í samningnum við KÍ skuli sambærileg breyting gilda um þeirra samning. Með hliðsjón af úrskurði kjaradóms í kjaradeilu ríkisins, BHM og FÍH, fær KÍ tæplega 7,8 prósent viðbótarlaunahækkun á árinu 2015 miðað við 1. apríl og er áætlað að launahækkun vegna þess leið til tæplega 1,2 milljarða króna útgjaldaaukningar umfram fyrirliggjandi launaforsendur frumvarpsins. Fjárlög Tengdar fréttir Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7. desember 2015 07:00 Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1. nóvember 2015 21:07 Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10. desember 2015 07:00 Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5. desember 2015 15:15 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Sjá meira
Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, hefur lagt til breytingartillögu við breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið. Svo virðist sem að gleymst hafi verið að gera ráð fyrir launahækkun kennara á árinu 2015 vegna kjarasamninga sem gerðir voru ári 2014. Í tillögu Vigdísar er lagt til 1.192 m.kr. fjárheimild til viðbótar fyrri tillögu um breytingar á liðnum 09-989 Ófyrirséð útgjöld til að mæta áhrifum af launahækkun á árinu 2015 samkvæmt sérákvæði í kjarasamningi við Kennarasamband Íslands umfram það sem gert hafði verið ráð fyrir í frumvarpinu. Í greinargerð Vigdísar sem fylgir tillögunni segir um sé að ræða „ launahækkun sem í ljós hefur komist að láðist að gera ráð fyrir við lokafrágang á launaendurmati fyrir 2. umræðu.“ Hækkunin byggist á 14. grein kjarasamnings við KÍ sem gerður var í apríl 2014 en þar er kveðið á um að komi til þess að á árinu 2014 og 2015 verði samið um frekari almennar launahækkanir en grunnhækkanir í samningnum við KÍ skuli sambærileg breyting gilda um þeirra samning. Með hliðsjón af úrskurði kjaradóms í kjaradeilu ríkisins, BHM og FÍH, fær KÍ tæplega 7,8 prósent viðbótarlaunahækkun á árinu 2015 miðað við 1. apríl og er áætlað að launahækkun vegna þess leið til tæplega 1,2 milljarða króna útgjaldaaukningar umfram fyrirliggjandi launaforsendur frumvarpsins.
Fjárlög Tengdar fréttir Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7. desember 2015 07:00 Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1. nóvember 2015 21:07 Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10. desember 2015 07:00 Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5. desember 2015 15:15 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Sjá meira
Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7. desember 2015 07:00
Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1. nóvember 2015 21:07
Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10. desember 2015 07:00
Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5. desember 2015 15:15