Mel B ýjar að endurkomu Spice Girls Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 15:35 Mel B, tengdadóttir Íslands. vísir/getty Fyrrum Kryddpían Mel B ýjaði að því á dögunum að hin goðsagnakennda popphljómsveit Spice Girls gæti komið saman að nýju á næstunni. Það gerði hún í nýársþætti spjallþáttastjórnandans Alan Carr en þátturinn verður sýndur á Bretlandseyjum á gamlársdag. Þar sagði hún að það væri allt að því „dónalegt“ ef hljómsveitarmeðlimirnir gerðu ekkert í tilefni 20 ára afmælis sveitarinnar – sem þó var á síðasta ári. „Ég held að ég sú eina sem slengir fram öllum þessum orðrómum. En í fúlustu alvöru, við áttum 20 ára afmæli í fyrra og það væri dónalegt að fagna því ekki svo að vonandi ætti eitthvað að gerast fljótlega.“ Þegar hún var spurð að því hvað það gæti verið bætti hún við: „Ég get ekki sagt þér það strax.“ Mel, sem stundum gekk undir nafninu Scary Spice meðan hún var enn í Kryddpíunum, sagðist þó geta greint frá því að yfirlýsing væri væntanleg. „Við erum að reyna að átta okkur á hlutunum. Þegar þeir liggja allir fyrir getum við gefið upp smáatriðin en þangað til er voða lítið sem hægt er að segja. Þetta er eins og þegar þú ert að hitta einhvern og allir eru að þvinga ykkur til að ganga í hið heilaga. Þú veist, við munum alveg gera það – gefið okkur bara smástund til að átta okkur!“ sagði Mel B. Kryddpíurnar voru einhver vinsælasta hljómsveit tíunda áratugarins en sveitin var stofnuð árið 1994. Hún var lengt af skipuð 5 söngkonum og starfaði samfellt til 2001. Hljómsveitin kom aftur saman tímabundið á tónleikum í desember 2007 og á Ólympíuleikunum í London 2012. Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Fyrrum Kryddpían Mel B ýjaði að því á dögunum að hin goðsagnakennda popphljómsveit Spice Girls gæti komið saman að nýju á næstunni. Það gerði hún í nýársþætti spjallþáttastjórnandans Alan Carr en þátturinn verður sýndur á Bretlandseyjum á gamlársdag. Þar sagði hún að það væri allt að því „dónalegt“ ef hljómsveitarmeðlimirnir gerðu ekkert í tilefni 20 ára afmælis sveitarinnar – sem þó var á síðasta ári. „Ég held að ég sú eina sem slengir fram öllum þessum orðrómum. En í fúlustu alvöru, við áttum 20 ára afmæli í fyrra og það væri dónalegt að fagna því ekki svo að vonandi ætti eitthvað að gerast fljótlega.“ Þegar hún var spurð að því hvað það gæti verið bætti hún við: „Ég get ekki sagt þér það strax.“ Mel, sem stundum gekk undir nafninu Scary Spice meðan hún var enn í Kryddpíunum, sagðist þó geta greint frá því að yfirlýsing væri væntanleg. „Við erum að reyna að átta okkur á hlutunum. Þegar þeir liggja allir fyrir getum við gefið upp smáatriðin en þangað til er voða lítið sem hægt er að segja. Þetta er eins og þegar þú ert að hitta einhvern og allir eru að þvinga ykkur til að ganga í hið heilaga. Þú veist, við munum alveg gera það – gefið okkur bara smástund til að átta okkur!“ sagði Mel B. Kryddpíurnar voru einhver vinsælasta hljómsveit tíunda áratugarins en sveitin var stofnuð árið 1994. Hún var lengt af skipuð 5 söngkonum og starfaði samfellt til 2001. Hljómsveitin kom aftur saman tímabundið á tónleikum í desember 2007 og á Ólympíuleikunum í London 2012.
Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira