Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2015 12:04 Um árabil hefur flug legið niðri á Íslandi á jóladag að frátöldu árinu í fyrra þegar flugvél easyJet frá Genf lenti um kaffileytið. Vísir/Stefán Hvorki er hægt að fljúga til eða frá Íslandi á jóladag því engar ferðir eru á áætlun Keflavíkurflugvallar. Sömu sögu er að segja frá flugvöllunum í Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum að því er fram kemur í samantekt Túrista.is. Frá flughöfnum nágrannalandanna eru hins vegar boðið upp á millilanda- og innanlandsflug í dag. Samgöngurnar til útlanda takmarkast ekki við stærstu flughafnir höfuðborganna því frá minni flugvöllum, til að mynda Bergen, Billund og Gautaborg, er einnig flogið til áfangastaða í útlöndum á jóladag. Um árabil hefur flug legið niðri á Íslandi á jóladag að frátöldu árinu í fyrra þegar flugvél easyJet frá Genf lenti um kaffileytið. Það var eina ferð dagsins og þurfti að opna Flugstöð Leifs Eiríkssonar sérstaklega til að afgreiða farþegana um borð. easyJet gerir hins vegar hlé á Íslandsflugi sínu í dag og sömu sögu er að segja um önnur erlend flugfélag, til að mynda British Airways og SAS, sem hefðu samkvæmt áætlun átt að fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli í dag. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Jólafréttir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Hvorki er hægt að fljúga til eða frá Íslandi á jóladag því engar ferðir eru á áætlun Keflavíkurflugvallar. Sömu sögu er að segja frá flugvöllunum í Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum að því er fram kemur í samantekt Túrista.is. Frá flughöfnum nágrannalandanna eru hins vegar boðið upp á millilanda- og innanlandsflug í dag. Samgöngurnar til útlanda takmarkast ekki við stærstu flughafnir höfuðborganna því frá minni flugvöllum, til að mynda Bergen, Billund og Gautaborg, er einnig flogið til áfangastaða í útlöndum á jóladag. Um árabil hefur flug legið niðri á Íslandi á jóladag að frátöldu árinu í fyrra þegar flugvél easyJet frá Genf lenti um kaffileytið. Það var eina ferð dagsins og þurfti að opna Flugstöð Leifs Eiríkssonar sérstaklega til að afgreiða farþegana um borð. easyJet gerir hins vegar hlé á Íslandsflugi sínu í dag og sömu sögu er að segja um önnur erlend flugfélag, til að mynda British Airways og SAS, sem hefðu samkvæmt áætlun átt að fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli í dag.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Jólafréttir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira